Ægir - 01.08.1998, Page 27
SJÓMANNA
f ALMANAKIÐ
I
E
Tvískipt og enn betra
Sjómannaalmanak!
- íslensk skipaskrá með myndnm fylgir endurgjaldslaust í sérstakri bók!
Fleiri og stærri skipamyndir
í almanakinu '99
Fleiri og stærri skipamyndir en verið flestum þilfarsbátum flotans. Mynd-
hafa til þessa verða í íslenskri skipaskrá imar verða stærri í ár en áður - um
með myndum sem fylgir Sjómanna- fjórðungi stærri en í almanakinu í fyrra.
almanakinu '99. Auk mynda af nær Þá verða og myndir af fleiri höfn-
öllum þilfarsfiskiskipum yfir 20 tonn- um í þjónustuskrá hafha, sem á sitt
um verða að þessu sinni myndir af rými í Islensku skipaskránni.
/
Itarlegri
hafnaskrá
meö myndum
Skrá yfir hafnir á íslandi verður enn ítar-
legri í almanakinu '99 en verið hefur. Þá
verður þjónustukafli hafnaskrárinnar,
þ.e. auglýsingar og upplýsingar einstakra
hafna og þjónustuaðila, einnig ítarlegri.
Hafnaskráin fylgir skipaskrárhluta
almanaksins. Myndum af höfnum verður
fjölgað og leitast verður við að hafa upp-
lýsingar um hafnir, dýpi, viðlegukanta
oþh. sem nákvæmastar.
Enn meiri yfirburðir
Níu af hverjum tíu skipstjómar-
mönnum eru ánægðir með Sjó-
mannaalmanak Fiskifélags Islands
og tveir af hverjum þremur notast
við það í starfi sínu. Greinilegt er
að þeir stjómendur á landi og sjó
sem nota Sjómannaalmanakið em
mun ánægðari með það en þeir
sem notast við annað almanak.