Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1998, Side 36

Ægir - 01.08.1998, Side 36
Gestir ganga um íslenska salinn á heimssýningunni, EXPO '98. Fjœrst sést inngangur í hliðarsal þar sem sýnd er kvikmynd um ísiand í sal þar sem líkt er eftir íslenskri strönd. MyndmióH Föðurland vort hálft er hafið Innlit í íslenska skálann á heimssýningunni, EXPO ‘98, í Lissabon í Portúgal: „F öðurland vort hálft er hafíð“ TTeimssýningin í Lissaboit er án X X efa annar af stœrstu viðburðum þessa árs og er þar ígóðuiii félagsskap heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu. Sýningin í Lissabon snýst um samspil manns og liafs í hinum víð- asta skilningi og útfœra þátttöku- þjóðirnar á sýningunni á sinn máta tengsl sín við hafið. Að sjálfsögðu eru augljósustu tengslin hjá þeim þjóðum sem byggja afkomti síita að veruleg- um hluta á sjávarútvegi og framar- lega í þeiin flokki fara íslendingar. Enda erþað svo að íslenski básinn á sýningunni hefur vakið verðskuldaða atliygli, ekki aðeins sýningargesta, Iteldur ekki síður fjölmiðla sem fjalla um sýninguna og jákvæð fjöl- miðlaumfjöllun í mörgum löndum 36 M2&\R ------------------- verður ómetanleg þegar til lengri tíma er litið. Ægir heimsótti sýninguna í Portúgal og rceddi við Ragnlieiði Árnadóttur, verkefnisstjóra hjá Út- flutningsráði, um þátttöku íslend- inga í sýningunni. „Þetta gengur mjög vel og kannski alltof vel í þeim skilningi að það skap- ast löng röð við innganginn að skálanum og þá verður flæðið í gegn- um hann ekki eins jafnt og vildum hafa. En við erum mjög ánægð," segir Ragnheiður og bendir í þessu sam- bandi á að á fyrstu dögum ágústmán- aðar var metdagur í aðsókn að skálanum á einum degi þegar 17 þús- und gestir heimsóttu hann. Út frá þessu má reikna að á sýningartíman- Hér má sjá gesti snerta ísvegg sem er utan á íslenska skálanum. Veggurinn vekur mikla athygli og í yfir 30 stiga hitanum er hann skemmtileg andstœða.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.