Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Síða 38

Ægir - 01.08.1998, Síða 38
Slysavarnaskóli sjómanna: Aðstaðan batnar með tilkomu nýrrar Sæbjargar M'eð tilkoimi nýrrar Sœbjargar hjá Slysavarnaskóla sjómanna batnar til muna öll aðstaða skólans til kennslu. Sem kunnugt ergegndi skipið áður ferjuhlutverki milli Reykjavíkur og Akraness og eru í skipinu salarkynni sem lienta vel til námskeiðahalds. Undanfarnar vikur hefur skipið verðið í slipp á Akureyri. Um 14 þúsund sjómenn hafa sótt námskeið hjá Slysavarnaskóla sjó- manna en mikil eftirspurn er eftir námskeiðum, enda á grunnfræðslu sjómanna að vera lokið á næsta ári. Þá tekur við endurmenntun sjómanna. Tölur um þróun slysa á sjó sýna að hún hefur verið sveiflukennd en samt sem áður fækkar slysum. Þau urðu 523 árið 1993, 486 árið 1994, 459 árið 1995, 434 árið 1996 og 460 árið 1997. Hér skal tekið fram að tölurnar sýna tilkynnt sjóslys til Tryggingastofnunar ríkisins en viðbúið er að all mörg minni óhöpp á sjó komi ekki þar til til skráningar. A síðasta ári fórust 2 í sjóslysum hér við land. Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar Atlas Borgarlúni 24, Reykjavík • Sími 562 1 155 38 M3IR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.