Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 41

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Pétur Bjarnason, formaður Fiskifélags íslands, segir þá ákvörðun ríkisvaldsins að fela Fiskistofii og Hagstofu umsjón með upplýsingavinnslu og hagsýslugerðinni skýra þann samdrátt sem nú verður á starfsemi FÍ. hæð en neðri hæðirnar tvær leigir Fiskistofa. Samningar hafa tekist um að hún leigi einnig efstu hæðina og þessa dagana er leitað að leiguhúsnæði á öðrum stað í Reykjavík fyrir skrifstofur Fiskifélags íslands. Þá er lagt kapp á að ljúka sem fyrst skipan starfsmanna- mála hjá Fiskifélaginu. Pétur segir að vissulega hafi gengið yfir Fiskifélag íslands miklar breytingar á undanförnum árum og áratugum. „Ég veit að þessar breytingar hafa ekki verið öllum Fiskifélagsmönnum að skapi en þær hafa tekið mið af þeim breytingum á aðstæðum sem orðið hafa. Fiskifélag íslands var í upphafi stofnað sem framfara- og hagsmunafé- lag íslensks sjávarútvegs. Það má segja að starfsemi félagsins sé aftur að bein- ast í þá átt sem frumkvöðlarnir voru með í huga við stofnun félagsins og við séum þannig að halda á loft bar- áttu þeirra. Hagsýslugerðin og þau verkefni sem félagið hefur sinnt fyrir ríkisvaldið hafa verið af nokkuð öðrum toga þótt við hefðum gjarnan viljað halda þeim verkefnum innan félags- ins," segir Pétur. Mikið um breytingar og smíði skipa Mikið er um breytingar á skipum í flotanum þessa dagana. Nýverið kom togarinn Orri ÍS til landsins eftir miklar endurbætur á Spáni og sömuleiðis hafa verið gerðar endurbætur á Núpi BA. Á dögunum fór svo nótaveiðiskipið Björg Jónsdóttir ÞH til Póllands en þar verður hún m.a. lengd um tólf rnetra og búin nýtísku tækjum til nótaveiða, s.s. ískælibúnaði. Þá hefur verið samið um smíði á dragnótabáti í Póllandi fyrir útgerðarfélagið Sólbakka í Keflavík og mun sú smíði kosta rúmlega 100 milljónir króna. FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ MDVÉLAR HF. SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólt 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 AT AFGASMÆLIR Fylgist nákvæmlega með. Getur ÆCm 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.