Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Síða 45

Ægir - 01.08.1998, Síða 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Helstu mál og stærðir Aðalmál í dag í upphafi Mesta lengd (Loa) 68,89 m 64,40 m Lengd milli lóðlína 62,00 m 60,30 m Breidd (mótuð) 10,40 m 10,40 m Dýpt að efraþilfari 7,94 m 7,75 m Dýpt að aðalþilfari 5,50 m Rými og stærðir Eiginþyngd 1479 tonn Særými við 6,2 metra djúpristu... 2442 tonn Lestarými 1658 m3 1140 m3 Brennsluolíugeymar. 285 tonn Kjölfestugeymar. 232 tonn Ferskvatnsgeymar. 60 tonn Smurolía og glussi 13 tonn Andveltigeymir. 37 tonn Mæling Brúttó rúmlestir 835,96 775 Brúttótonn 1399 998 Nettótonn 420 303 Hraði í reynslusiglingu 14 mílur Rúmtala ....3670,2 m3 3449,2 m3 Aflvísir 5011 Aætluð bryggjuspyrna Skipaskrár númer 26 tonn 155 Helstu breytingar Skipt var um framskip frá bandi 42. Framskipið er 4,5 m lengra en það sem fyrir var, og búið perustefni og bakka. Framskipið deilist í eftirfarandi rými: Þrjár einangraðar lestir sem skiptast í 9 sjókæligeyma, dælu- og sónarrými milli botngeyma og aðalþilfars. Fremst er stafnhylki og botngeymarnir eru átta, fjórir olíugeymar og fjórir sjókjöl- festugeymar. Frammi í stefni undir að- alþilfari er sjókælivélarými og á aðal- þilfari er dælurými fyrir vökvadælur fyrir hluta háþrýstikerfisins. Afturskipið Stór hluti afturskips var endurnýjaður að hluta eða öllu leyti. Efra þilfar og síður milli aðal- og efra þilfars frá átt- unda bandi voru endurnýjuð, ásamt bitum, gafli, síðum og lunningum í skutrennu, ásamt nótakassa. Þilfarshús og brú Gamla brúin og þilfarshúsið voru fjar- lægð og nýjum yfirbyggingum komið fyrir. Brúin og hæðin undir henni eru úr áli, en þilfarshúsið úr stáli. í nýju þilfarshúsi og á aðalþilfari eru íbúðir og aðstaða fyrir áhöfn og eru allar inn- réttingar í skipinu nýjar. Skipið eftir breytingu -almenn lýsing Jón Kjartansson SU 111 er sérhæft nóta- og togveiðiskip. Það var smíðað í V-Þýskalandi árið 1960 og endurbyggt hjá Radunia International í Póllandi frá hausti 1997 fram til vors 1998. Skipið var afhent eiganda í lok maí 1998 og er flokkað hjá Lloyd's Register of shipping (100 Al. Fyrirkomulag Skipið er með tvö þilför stafna á milli, níu vatnsþétt þverskipsþil und- ir aðalþilfari, bakka fremst á efra þilfari, þil- farshús á tveimur hæðum og brú á afturskipi. Skipið hefur tvöfaldan botn og í hol- rýminu eru tank- ar fyrir eldsneyti og sjókjölfestu. Þeir eru, taldir framan frá; stafnhylki fyrir sjó, kjölfestutankar nr. 2 og 3 fyrir sjó, eldsneytistankar nr. 4 til 6. Vélarúmstankar og vatnsgeym- ar eru í skut. Undir aðalþilfari er stafnhylki fremst, þá sónarrými, rými fyrir dælur sjókælikerfis, þrískipt lest, hátankar, vélarúm, stýrisvélarúm og aftast er tankur fyrir neysluvatn. Fremst á aðalþilfari er stafnhylki, þá vélarúm fyrir kælivélar og eimsvala sjókælikerfis, þrískipt lest sem fram- lengist upp í gegnum aðalþilfar og upp á efraþilfar. Gangar eru meðfram lestum úti í báðum síðum og nær bak- borðsgangurinn aftur eftir skipinu að geymslu aftur í skut. Andveltigeymir er yfir öftustu lest og þar fyrir aftan L- Drekkhlaðinn Jón Kjartansson eins og hann leit út fyrir breytinguna í vetlir. Mytid: Emil Thorarensen ÆGIR 45

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.