Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 9

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 9
I. KAFLI. PART I. C-VÍTAMÍN í ÝMSUM MATVÆLUM. VITAMIN C IN FRESH FOODS. A. JURTAFÆÐA. VEGETABLE FOODS. Kartöflur. I kartöflum telst að vísu ekki sérlega mikið af C-vítamíni, a. m. k. ekki, ef borið er saman við ferskt grænmeti ýmiss konar og sumar tegundir ávaxta. En þær þola geymslu sæmilega vel og eru fastur liður í daglegri fæðu allt árið. Eru þær því einn hinn mikilvægasti C-vítamingjafi landsmanna (33), og þá fyrst var skyrbjúgurinn kveðinn niður, er neyzla þeirra var orðin al- menn. 1 kartöflum rýrnar C-vítamínið að vísu talsvert við geymslu, en þó er svo mikið eftir af því, þegar komið er fram á vor og sumar, að kartöflurnar einar mundu nægja til að bægja skyr- bjúg frá, ef neyzla þeirra væri sæmilega mikil. Rannsökuð voru nokkur hinna algengustu afbrigða og sýnis- hom tekin af sömu uppskeru á ýmsum tímum árs. Voru kartöfl- urnar — að undanteknum þeim, sem greint er frá í töflu II — ræktaðar á vegum Atvinnudeildar Háskólans og síðan geymdar í góðri geymslu, en Ingótfur Davíðsson magister tók sýnishomin og auðkenndi eftir afbrigðum. Afbrigðin: Gullauga, Rauðar íslenzkar, Eyvindur (Kerrs Pink), Alpha, Arran Pilot og Bláar íslenzkar, voru rannsökuð nokkur ár á ýmsum tímum, en Ben Lomond eitt ár aðeins, auk einstakra rannsókna önnur ár. Nokkur fleiri afbrigði voru og athuguð, en aðeins einu sinni eða tvisvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.