Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 44
42 Þyngdarbreyting við suðuna var engin að talizt gæti. Hýðið af kartöflunum soðnum var vegið í tvö skipti og nam það 6% af allri þyngdinni. Var hér um allmargar kartöflur að ræða og misstórar. Sé nú gengið út frá C-vítamínmagninu í hráum kartöflum án hýðis (sbr. bls. 15), má samkvæmt þessu reikna með 20% af- föllum, vegna úrgangs og rýrnunar við suðu, er áætla skal, hve mikið komi til skila úr hverjum 100 g af kartöflum eins og þær falla til, en vissulega getur svo úrgangurinn orðið meiri en hér var gert ráð fyrir, ef ekki er vel á haldið. Talið hefur verið, að meira tapist úr kartöflunum, ef þær eru flysjaðar áður en þær eru soðnar. Munar þó sennilega ekki miklu, og ekki kom það greinilega fram á þeim sýnishornum, sem þannig voru soðin til samanburðar (tafla 13), en þau voru að vísu að- TAFLA 14. C-vítamín í gulrófum fyrir og eftir suSu, mg/lOOg. Vitamin C in sivedes (Brassica napus, Var. napobrassica) before and after cooking, mg/100 g. Dagsetning Date of examination C-vítamín, mg/100 g Úrgangur Pyrir suðu Before cooking Eftir suðu After cooking Mismunur (Difference) Wastage % mg ] % . SoSið á venjuiegan liátt (Cooked in the usual ivay). 31/10 1947 39,6 35,1 4,5 11,4 31/10 1947 39,6 37,5 2,1 5,3 14/1 1948 39,3 ' 35,7 34,0 3,6 5,3 9,2 13,5 14/12 1949 41,4 35,7 5,7 13,8 21,4 10/2 1950 25,1 19,3 5,8 23,1 19,8 5/4 1950 42,9 33,0 9,9 23,1 34,9 8/4 1950 37,6 32,0 5,6 14,9 35,3 7/11 1951 26,2 21,9 4,3 16,4 9/11 1951 41,1 33,3 7,8 19,0 28/11 1951 38,0 32,1 5,9 15,5 20,2 GufusoSiS (Steamed). 14/1 1948 59,5 53,6 5,9 9,9 14/12 1949 41,5 33,6 7,9 19,0 16,9 10/2 1950 33,6 25,7 7,9 23,5 31,0 7/11 1950 26,6 23,5 3,1 11,7 9/11 1950 26,1 21,2 4,9 18,8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.