Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 17
15 Þess ber að gæta, að allar eiga þessar tölur við hráar kartöfl- ur. Það sem raunverulega fæst úr hverjum 100 g af kartöflum TAFLA 3. Áætlað mcðalmagn C-vítamíns i íslenzkum kartöflum á ýmsum tímum árs. Estimated av. values for Vitamin C in Icelandic potatoes. C-vítamín mg/lOOg September ..................... 18 ? Október ....................... 12 (10—14) Nóvember—Desember .............. 9 (8—10) Janúar—Mars..................... 7 (6—8) Apríl—Júní ..................... 6 (5—7) eins og þær falla til, verður nokkru minna vegna rýrnunar við matreiðslu og úrgangs; verður vikið að því síðar. Óhætt er að telja Gullauga beztu matarkartöflurnar þeirra, er almennt eru ræktaðar hér á landi, því að auk C-vítamínsins er meira í þeim af þurrefni og þar með orkuefnum, en í öðrum algengum afbrigðum hérlendum (28). Er því vel, að ræktun þessa afbrigðis hefur aukizt mjög í seinni tíð, svo að nú má gizka á, að helmingur uppskerunnar, eða því sem næst, sé Gull- auga. Verði áframhald á þessari þróun, leiðir af því, að hækka má áætlunartölurnar í töflu 3. Rauðar íslenzkar munu ganga einna næst að kostum, a. m. k. að því er C-vítamín varðar. Kartöfluneyzlan er ekki mikil hér á landi í samanburði við það, sem er víða annars staðar, en þó er það svo, að úr kartöfl- um fær þjóðin drýgstan skerf af C-vitamíninu. Samkvæmt athugunum á C-vítamínneyzlu landsmanna á ár- unum 1936—40 og 1941—45 — en þar var einkum stuðzt við framleiðslu- og verzlunarskýrslur — reyndust að meðaltali 42— 45% af heildarneyzlunni úr kartöflum fengin (33). En þar með er ekki öll sagan sögð, því að á mörgum heimilum mun þessi hlut- fallstala enn hærri um alllangt skeið á ári hverju, er lítið sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.