Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 48

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 48
46 grænkáli, sem saxað var hrátt í kjötkvörn. Er talið, að snerting við suma málma, einkum járn eða kopar, meðan saxað er (hníf- ur, kvörn o. fl.) eigi að jafnaði mestan þátt í eyðingunni, sem oft er mun meiri en þetta dæmi sýnir. Snerting við þessa málma í matarílátum eða suðupottum getur valdið hraðfara eyðingu C- vítamínsins, en aluminíum og tin hefur ekki slík áhrif. Ef kál eða annað grænmeti er saxað eða hakkað hrátt og síð- an soðið, má búast við, að mestur hluti vítamínsins tapist úr því. Þannig mældust eitt sinn aðeins 14,6 mg í grænkáli, er þeirri meðferð hafði sætt, en upphaflega voru 105 mg í því. 1 hvítkálsjafningi (12 g hvítkál, soðið og smátt skorið, 5 g smjörlíki, 5 g hveiti; soðið 1 mínútu) mældust 13 mg af C-víta- míni, og í grænkálsjafningi 32,9 mg (200 g grænkál, soðið 5 mínútur, 50 g smjörlíki, 25 g hveiti, 100 ml mjólk). öðru sinni mældust aðeins 12,7 mg í grænkálsjafningi (samsetning ekki tilgreind). TAFLA 16. C-vítamín í steiktri kindalifur, mg/lOOg. Vitamin C in fried liver (sheep), mg/100 g. Dagsetning Date of examination Lifur Liver Mismunur Difference Athugasemdir Hrá Raw Steikt Fried Mg % Notes 15/10 1947 23,3 19,3 4,0 17,2 Steikt í sneiðum 2mín. Soðið í 3 mín. 15/10 1947 23,3 17,5 5,8 24,9 Steikt heil 2 mín. Soðið í 10 mín. 15/10 1947 24,4 21,2 3,2 13,1 Steikt 2 mín. Soðið 5 mín. Meðaltal. Average 18,4 Lifur. Af matreiddri kindalifur voru athuguð þrjú sýnishorn, sem í töflu 16 greinir. C-vítamíntapið er ekki tilfinnanlegt, undir 20% að meðaltali. Við endurtekna mælingu næsta dag, þ. e. eftir 18 klukkustund- ir, hafði C-vítamínmagnið lækkað niður í 13,3, 12,2 og 19,0 mg (talið í sömu röð og í töflunni) eða um 31, 30 og 10%. Hrogn. 1 nýsoðnum hrognum mældust eitt sinn 19,6 mg, en öðru sinni — að vísu 2 klst. eftir að soðið var — aðeins 5,4 mg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.