Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 15
13 Nokkuð kann þetta þó að vera breytilegt, m. a. eftir afbrigð- um og geymsluskilyrðum. Samariburður á einstökum afbrigðum: Ekki er jafnmikið C- vítamín í öllum afbrigðunum, sem athuguð voru (tafla I). Er greinilega mest í Gullauga, en minnst að jafnaði í Bláum ís- lenzkum og einnig Arran Pilot, að minnsta kosti fyrst framan af. Rauðar íslenzkar virðast ganga næst Gullauga, en litlu munar þó á þeim og hinum tegundunum, Eyvindi, Alhpa og Ben Lomond, I i i I I i i i i I I KT?* PfJvií tfTlfé LŒHA Ij53 HLLL KÆn 4. mynd. Meðaltöl af Cvitamímnagni sex algengra kartöfluafbrigða (sbr. myndir 1—3) á ýmsum timum. Meari values of the Vitamin C content of six common varieties of po- tatoes (cf. figs. i—3) at different periods. Mg/100 g. sem tæplega verður gert upp á milli. Líkar þeim má og ætla að tegundimar Stóri Skoti, Rósin og Rogalands rauðar séu, en þær hafa að vísu aðeins verið athugaðar einu sinni. Munurinn eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.