Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 15

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 15
13 Nokkuð kann þetta þó að vera breytilegt, m. a. eftir afbrigð- um og geymsluskilyrðum. Samariburður á einstökum afbrigðum: Ekki er jafnmikið C- vítamín í öllum afbrigðunum, sem athuguð voru (tafla I). Er greinilega mest í Gullauga, en minnst að jafnaði í Bláum ís- lenzkum og einnig Arran Pilot, að minnsta kosti fyrst framan af. Rauðar íslenzkar virðast ganga næst Gullauga, en litlu munar þó á þeim og hinum tegundunum, Eyvindi, Alhpa og Ben Lomond, I i i I I i i i i I I KT?* PfJvií tfTlfé LŒHA Ij53 HLLL KÆn 4. mynd. Meðaltöl af Cvitamímnagni sex algengra kartöfluafbrigða (sbr. myndir 1—3) á ýmsum timum. Meari values of the Vitamin C content of six common varieties of po- tatoes (cf. figs. i—3) at different periods. Mg/100 g. sem tæplega verður gert upp á milli. Líkar þeim má og ætla að tegundimar Stóri Skoti, Rósin og Rogalands rauðar séu, en þær hafa að vísu aðeins verið athugaðar einu sinni. Munurinn eftir

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.