Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 53

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 53
51 Er þetta í mjög góðu samræmi við áætlaða meðalneyzlu lands- manna á árunum 1936—40 og 1941—45 (33); meðaldags- neyzlan allt árið reiknaðist þá 34 mg á mann, en árstíðasveiflur voru metnar þannig, að á haustin væri dagsneyzlan 40—50 mg að meðaltali, en um eða undir 20 mg á vorin. Má heita, að þetta komi og vel heim við niðurstöður manneldisrannsóknanna 1939 —1940 (32). TAFLA 17. C-vítamín í blóðvökva. Vitamin C in blood plasma. Dagsetning Date of examination FJöldi rannsókna Number examined C-vítamín. mg/lOOml Áætluð C-vítamín neyzla Estimated daily intake of Vit. C Minnst Minimum Mest Maximum Meðaltal Averagc Október 28.-30. 22 0,4 — 0,69 0,57 40 — 50 mg Febrúar 14.-15. 10 0,1 — 0,46 0,30 25 — 30 mg Apríl 30. til Maí 10. 10 0,1 — 0,23 0,16 20 — 23 mg Júní 6.-7. 10 0,06 — 0,21 0,14 ca. 20 mg Árstíðamunur á C-vítamínmagni blóðsins kemur greinilega fram, þó að hóparnir séu fámennir, og er á sömu lund og annars staðar, þar sem líkt háttar til, þó að sveiflurnar geti verið mis- jafnlega miklar. Samkvæmt allviðtækum blóðrannsóknum í Noregi reyndist, til dæmis, hámarkið, sem var í ágúst-septem- ber, 0,93 mg í 100 ml blóðvatns, en lágmarkið 0,16 mg, í júní (15), og í Danmörku var hámarkið 0,9 mg í ágúst, og lágmarkið 0,1 mg í júní (4). I þessum löndum er líka C-vítamínneyzlan vafalaust miklu meiri sumar og haust en hér á landi, en minnu munar sennilega á vorin. Árstíðamunurinn á magni vítamínsins í blóðvökva eða blóð- vatni hefur alltaf reynzt vera samfara hliðstæðum breytingum á neyzlumagninu. Kemur slíkt samræmi og glögglega fram í töflu 17, þegar miðað er við meðaltölin. Frávik einstaklinga eru hins vegar allmikil, en raunar getur og neyzla þeirra hafa verið tals- vert misjöfn, þó að þeir hafi setið að sama borði. Gildi blóðmælinga til að dæma um C-vítamínbúskap manna, hefur verið dregið í efa, m. a. af því, að þær gefi aðeins stundar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.