Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 32
30 inum (fructus rosae) eða 500—1400 mg eftir ýmsum heimildum. Aðeins eitt sýnishorn var rannsakað hér, var það ekki full- þroskað, en vítamínmagnið reyndist 415 mg. Innfluttir ávextir. Nokkur sýnishorn voru athuguð af hinum algengustu af inn- fluttum ávöxtum. Appélsínur. Athugaðar voru 6 appelsínur, þ. e. safinn, er kreist- ur var úr þeim. C-vítamín mældist 39,0—67,1 mg, meðaltai, 52,8 (miðtala 53,5). Sé gert ráð fyrir, að úrgangur sé um 25%, svarar þetta til, að um 40 mg fáist til jafnaðar úr hverjum 100 g af þeim heilum. Raunar er mjög mikið af C-vítamíni í úrganginum, þ. e. í hvítunni í berkinum, meðaltal 3 sýnishorna var 157 mg (90— 231 mg). Appélsínusafi í dósum. I 8 sýnishornum af ósykruðum safa í niðursuðudósum voru frá 20—52 mg, meðaltal 35,4 mg, en í tveim sýnishornum af sykruðum safa á flöskum 19,3 mg í öðru, en 2,8 mg í hinu. Sítrónur. Safi úr 3 sítrónum, meðaltal 54,3 mg (38,1—67,0 mg). Úrgangur úr sítrónum er að jafnaði mun meiri en úr appel- sínum, því að oft er ekki notað annað en safinn, sem kreistur er úr þeim, en hann nemur varla meiru en 35—40% af þyngd sítrón- anna. Mundu þá ekki fást nema um 20 mg úr hverjum 100 g af sítrónum eins og þær eru keyptar, ef miðað er við 54 mg í safanum. í hvítunni innan úr berkinum af 3 sítrónum var að meðaltali 102,9 mg (93—114 mg). Hvítan úr berki tveggja sítróna var vegin sérstaklega og reyndist tæplega 20% af þyngd sítrónanna. „Grapefruit“ var athugað einu sinni aðeins, voru 35,7 mg í safanum en 119 í berkinum. Epli. Yfirleitt er lítið af C-vítamini í eplum, en mun vera tals- vert misjafnt eftir afbrigðum, og er oft talið frá 3—5 mg og stund- um jafnvel allt að 10 mg. Af 6 eplum, sem hér voru athuguð, var meðaltalið tæplega 2 mg (1,1—4,3 mg), og er þá miðað við þau án hýðis. Hýðið af 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.