Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 42

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 42
40 allan tímann. 1 niðursoðnum ribsberjum reyndust vera 21,4 mg (febrúar). Ribsberjasaft getur því haft nokkurt C-vítamíngildi, að minnsta kosti er ólíku saman að jafna við krækiberjasaft, en ekki nálgast hún þó sólberjasaft að þessu leyti. 1 tómatasaft, sem gerð var í ágúst en prófuð í marz, voru 9 mg, en í tómatasafa úr dós (verzlunarvara) ekki nema 3,6 mg. Ef til vill hefur hér kennt málmáhrifa. Hér má geta þess, að í niður- soðinni tómatsúpu (einnig verzlunarvara), er rannsökuð var tvisvar, mældust öðru sinni 2,5 en í hitt skiptið 1,4 mg, en í „tómatk)'afti“ soðnum og tómatmauki (hvort tveggja gert í heimahúsum) 11,1 og 7,3 mg, hið fyrra rannsakað í marz en hitt í febrúar. I rábarbarasaft, er prófuð var um miðjan vetur (2 sýnishorn), fannst ekki C-vítamín, en í sykruðum safa, nýgerðum, 4 mg, og í rábarbaramauki, sykruðu, 3,2 mg í ágúst (fárra daga gamalt) og 1,0 mg í febrúar. 1 aldinmauki (eða hlaupi) ýmiss konar voru tölumar þannig: Sólberjamauk 76,1 mg (nýtt) og 41,1 (janúar). Ribsberjahlaup, nýtt, 5,7 mg. Jarðarberjamauk, innflutt, 8,0 (janúar). „Marme- lade“ úr appelsínum („Libby’s") 6,0, „Marmelade" úr „grape fruit“ 0,4 mg. Sólberjamaukið sker sig úr, sem við mátti búast, og er hið eina, sem um getur munað, með tilliti til C-vítamínsins, svo lítið sem neyzlumagnið er að jafnaði. Loks má geta þess, að í tómatsósu (Heinz) mældust 10,7 mg og í annari gerð 4,0 mg, í grænum baunum, niðursoðnum, 7,4 mg, „kaviar“ 1,7 mg, télaufi (þurrkuðu) 14,3 mg og í alpha-alpha- mjöli 28,6. Áhrif suðu á C-vítamín nokkurra matvæla. Hitun greiðir mjög fyrir sýringu (oxidatio) C-vítamíns, og þvi má ávallt búast við, að hitun matar og suða hafi í för með sér nokkra rýmun þess. Maturinn, kartöflur, grænmeti o. fl., er tekinn var til rann- sóknar, og hér verður greint frá, var tilreiddur og soðinn í Hús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.