Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 8
6 verið, sett í stautkvörn (mortar) og marið eða malað í samfellt mauk, eftir að 20% tríklóredikssýru upplausn (oftast 2 eða 4 ml fyrir hvert gramm) hafði verið hellt yfir það. örlítið af kvarz- sandi var haft til að auðvelda mölunina. Vatni var og bætt við, svo að sýrustyrkleikinn yrði 4%. Síðan var maukblandan skilin, og þurfti sjaldnast að skilja lengi til þess að fá nokkum veginn tæra upplausn yfir botnfallinn. Til ákvörðunar C-vítamínsins var svo tekið hæfilegt magn af upplausninni (stundum þynnt með 4% tríklóredikssýru) og sett í tvö samstæð prófglös, jafn mikið í hvort, en ekki meira en 2 ml; væri tekið minna, var fyllt upp í 2 ml með tríklóredikssýru (4%). Einnig var látið í bæði glösin, 4 ml af Na-acetat/ediks- sýru jafna-upplausn (4 hlutar rúmmáls af M/1 edikssýru móti 1 hluta af M/1 upplausn af Na-acetati), pH ca 4,1. 1 annað glasið er nú bætt 2 ml af vatni og visir raflitsjár- innar stilltur eftir þvi. Síðan er 2 ml af litarupplausninni (di- chlorphenol-indophenol) bætt í hitt glasið og það sett í litsjána í skyndi. Gefur vísirinn þá til kynna, hve mikið er eftir af. litnum, eftir að prófupplausnin (úr sýnishorninu) hefur verkað á hann í nokkrar sekúndur. Af samanburði við mælingargildi litarupp- lausnarinnar, sem notuð var (2 ml) — en það er mælt á sama hátt, að öðru leyti en því, að í stað upplausnar úr sýnishorninu er notað sama magn af 4% tríklóredikssýru í bæði glösin — má þá ráða, hve mikið hefur eyðzt af litefninu og þar með, hve mikið hafi verið af C-vitamíni í prófupplausninni, hafi truflunar ekki orðið vart frá öðrum efnum. Hefur aðferðinni verið lýst nánar í nokkrum atriðum annars staðar (34; 35). Ekki var að jafnaði hirt um að prófa fyrir dehydro-askor- bínsýru, enda mun yfirleitt mega telja, að hún skipti ekki máli við mat á C-vítamingildi matvæla. Magn hennar er að jafnaði hverfandi lítið, en þar að auki er óvíst, að hve miklu leyti hún kann að breytast aftur í askorbínsýru, svo að notum komi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.