Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 64

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 64
62 heldur ekki verið sýnt fram á nokkurn mun á heilsufari manna eða lífsþrótti eftir því, til dæmis, hvort í blóðvökva er að stað- aldri um 0,2—0,4 mg C-vítamíns í 100 ml eða 0,8 mg og þar yfir, og augljós fjarstæða sýnist, að telja það örugg merki sjúk- legs ástands, ef mælingar sýna lægri gildi en 0,4 mg/100 ml. Ýmsar einstakar athuganir hafa sýnt, að menn geta komizt af með 10 mg af C-vítamíni á dag, án þess að nokkurra einkenna um skyrbjúg verði vart. Þetta hefur og verið staðfest með tilraun- um á mönnum (sjálfboðaliðum). Voru þær tilraunir gerðar í Eng- landi á árum síðustu heimsstyrjaldar, og var vel til þeirra vand- að í hvívetna (40; 41). 1 meira en eitt ár fengu nokkrir mann- anna aðeins 10—11 mg af C-vítamíni á dag, án þess að nokkurra hörguleinkenna yrði vart, en C-vitamín í blóðvökva var að stað- aldri undir 0,1 mg/100 ml. Og þessi skammtur reyndist meira að segja nægur til að lækna skyrbjúg, þó að það tæki alllangan tíma. Ekki var þó talið sannað með þessum rannsóknum, að 10 mg hefðu nægt til fyllstu þrifa, athuganir á starfsþoli mannanna gáfu tilefni til efasemda um, að svo hefði verið. En hvað sem því líður, ber að hafa í huga, að þörf einstaklinganna er vafalaust talsvert mismikil, og neyzlumarkið verður að setja svo hátt, að fullnægt sé þörfum hinna þurftafrekustu. Nefndin, sem sá um framkvæmd þessara rannsókna (Vitamin C Subcommittee of the Accessory Food Factors Committee, Me- dical Research Council), gerði ekki tillögur um ákveðið neyzlu- mark C-vítamíns, en árangur rannsóknanna taldi hún benda til þess, að engin ástæða væri til að krefjast meiri neyzlu en sem svaraði 30 mg á dag. Er þetta í fullu samræmi við það, sem áður hefur verið haldið fram, m. a. með hliðsjón af athugunum hér á landi, þ. e., að það hafi ekki við rök að styðjast að krefjast hærra neyzlumarks en 30 mg (33, 32). I töflu 21 eru dregnar saman niðurstöður af athugunum á C- vítamínneyzlu landsmanna á árunum 1936—40 og 1941—45. Var þar stuðzt við framleiðslu- og verzlunarskýrslur, og hefur ítar- legri greinargerð verið birt annars staðar (33).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.