Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 16
14 afbrigðum er oft mest áberandi meðan kartöflumar eru nýjar, en minnkar er á líður. Arran Pilot virðist hafa nokkra sérstöðu, því að svo er að sjá, að eftir hina öru lækkun C-vítamínmagnsins á fyrstu tveim mán- uðunum, haldist það að mestu óbreytt fram til vors, og hækki jafnvel stundum, að minnsta kosti um sinn. Áœtlunartölur. Ekki munu vera til skýrslur um hlutdeild hvers kartöfluafbrigðis í heildarframleiðslunni. Er viðbúið að TAFLA 2. ÓsamstæS sýnishorn af kartöflum tekin á ýmsum timum árs. Random samples of potatoes. Rannsóknartími Date of examination Afbrigði Variety Öflunarstaður Source Fjöldi sýnishorna Number of samples C-vítamín mg/100 g Júlí, 27 Gullauga? Grímsnes 3 19,6 Ágúst, 25 Gullauga? Hreppar 1 27,0 Ágúst, 30 ? Verzlun, Rv. 1 19,5 September, 3 Ötlent „ 1 23.1 September, 21 Gullauga? »» 1 22,9 Nóvember, 4 Ben Lom.? Laugarvatn 2 9,9 Febrúar, 2 Útlent Verzlun, Rv. 1 9,1 Febrúar, 26.-27 Gullauga? „ 3 8,6 Marz, 6 Ben Lom.? Laugarvatn 3 5,3 April, 17 Útlent Verzlun, Rv. 1 8,1 Júní, 1.-2 Ben Lom. ? Laugarvatn 3 4,6 Júní, 3 9 Grímsnes 1 6,1 Ágúst, 11 Gullauga Jarðhúsin, Rv. 1 6,5 Ágúst, 26 »» 1 5,7 þetta sé nokkuð breytilegt frá ári til árs, en langmest mun kveða að Gullauga, og þá Rauðum íslenzkum, Eyvindi, Ben Lo- mond og Alpha. Með hliðsjón af þessu og niðurstöðum áður- greindra rannsókna sýnist ekki fjarri lagi að miða við tölur þær, er sýndar eru í töflu 3, er áætla skal C-vítamínmagn í íslenzkum kartöflum yfirleitt. Árangur af rannsóknum einstakra sýnishorna, sem tekin voru af handahófi á ýmsum tímum (tafla 2), má heita í góðu sam- ræmi við þessar áætlunartölur. í heild eru þessar tölur nokkru lægri en þær, sem miðað er við í erlendum næringarefnatöflum (1; 10; 12; 30), enda eru íslenzk- ar kartöflur yfirleitt nokkru vatnsmeiri en erlendar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.