Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Page 16
14
afbrigðum er oft mest áberandi meðan kartöflumar eru nýjar,
en minnkar er á líður.
Arran Pilot virðist hafa nokkra sérstöðu, því að svo er að sjá,
að eftir hina öru lækkun C-vítamínmagnsins á fyrstu tveim mán-
uðunum, haldist það að mestu óbreytt fram til vors, og hækki
jafnvel stundum, að minnsta kosti um sinn.
Áœtlunartölur. Ekki munu vera til skýrslur um hlutdeild
hvers kartöfluafbrigðis í heildarframleiðslunni. Er viðbúið að
TAFLA 2.
ÓsamstæS sýnishorn af kartöflum tekin á ýmsum timum árs.
Random samples of potatoes.
Rannsóknartími Date of examination Afbrigði Variety Öflunarstaður Source Fjöldi sýnishorna Number of samples C-vítamín mg/100 g
Júlí, 27 Gullauga? Grímsnes 3 19,6
Ágúst, 25 Gullauga? Hreppar 1 27,0
Ágúst, 30 ? Verzlun, Rv. 1 19,5
September, 3 Ötlent „ 1 23.1
September, 21 Gullauga? »» 1 22,9
Nóvember, 4 Ben Lom.? Laugarvatn 2 9,9
Febrúar, 2 Útlent Verzlun, Rv. 1 9,1
Febrúar, 26.-27 Gullauga? „ 3 8,6
Marz, 6 Ben Lom.? Laugarvatn 3 5,3
April, 17 Útlent Verzlun, Rv. 1 8,1
Júní, 1.-2 Ben Lom. ? Laugarvatn 3 4,6
Júní, 3 9 Grímsnes 1 6,1
Ágúst, 11 Gullauga Jarðhúsin, Rv. 1 6,5
Ágúst, 26 »» 1 5,7
þetta sé nokkuð breytilegt frá ári til árs, en langmest mun
kveða að Gullauga, og þá Rauðum íslenzkum, Eyvindi, Ben Lo-
mond og Alpha. Með hliðsjón af þessu og niðurstöðum áður-
greindra rannsókna sýnist ekki fjarri lagi að miða við tölur þær,
er sýndar eru í töflu 3, er áætla skal C-vítamínmagn í íslenzkum
kartöflum yfirleitt.
Árangur af rannsóknum einstakra sýnishorna, sem tekin voru
af handahófi á ýmsum tímum (tafla 2), má heita í góðu sam-
ræmi við þessar áætlunartölur.
í heild eru þessar tölur nokkru lægri en þær, sem miðað er við
í erlendum næringarefnatöflum (1; 10; 12; 30), enda eru íslenzk-
ar kartöflur yfirleitt nokkru vatnsmeiri en erlendar.