Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 62

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 62
60 Meðaltal allra sýnishornanna úr lifur í þessum flokki (19 manns) var 9,5 mg/100 g; innan 50 ára aldurs (13 manns) var það 11,4 mg, en 5,7 meðal hinna sex, sem voru á aldrinum 50—58 ára. Meðalmagn sýnishornanna 7, sem rannsökuð voru í septem- ber-desember, var 11,5, en hinna 12 (janúar-maí) 8,6 mg. Giroud (13) telur, samkvæmt rannsóknum sínum, að meðal- magn C-vítamíns í nýrnahúfum fullorðinna sé um 40 mg/100 g, en barna 50 og gamalmenna 10 mg, en tilsvarandi tölur fyrir lifur séu 15, 20 og 4 mg. Að svipuðum niðurstöðum um nýrnahúfur höfðu þeir Jaworsky, Almaden og King komizt (19), en tölur þeirra voru, 39,3 mg (aldur 11-—45 ára), 55 (1—10 ára) og 23 mg (46—77 ára); í lifur fundu þeir að meðaltali 11,2 mg/100 g. Ekki verður séð af þeim heimildum, sem tiltækilegar eru, hve víðtækar þessar rannsóknir hafa verið eða hvort þær eiga við heilbrigt fólk eða sjúklinga. Aðrar heimildir munu fáar um hlið- stæðar rannsóknir. Eins og tafla 20 ber með sér, reyndist C-vítamínmagnið í nýrna- húfum yfirleitt minna meðal sjúklinga — að undanteknum berkla- sjúklingum — en þeirra, sem urðu bráðkvaddir eða létust voveif- lega. Berklasjúklingarnir voru aðeins 7 og höfðu sumir (e. t. v. flestir) fengið C-vítamínlyf. C-vítamínlyf höfð og fengið, svo vitað væri með vissu, einn sjúklingur með illkynjað æxli og annar í flokknum „ýmsir sjúkdómar“, en eigi að síður var með- altal þessara flokka aðeins um 30 mg, enda var það oft, að minna mældist en 20 mg/100 g. Við þennan samanburð ber þó að taka tillit til þess, að aldur sjúklinga með illkynja æxli var hærri en annars gerðist, voru 7 þeirra (af 11) eldri en 50 ára og 9 voru frá 48—61 árs. Af berkla- sjúklingum voru tveir yfir fimmtugt, en einn aðeins í flokknum „ýmsir sjúkdómar“. Skipting eftir árstíðum var ekki svo ólík innan flokkanna að það raskaði samanburði. Ekki kom fram tilsvarandi munur á C-vítamínmagni í lifur við flokkun eftir banameinum, enda voru flokkarnir fámennir, því að mun færri sýnishorn voru rannsökuð af lifur en nýrnahúfum. Berklasjúklingar eru hér t. d. aðeins tveir, og hafði a. m. k. ann- ar fengið C-vítamínlyf. Einn sjúklinganna með illkynja æxli, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.