Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 22
20 oft betri sem viðmiðunartala, þegar athuganir eru fremur fáar og dreifing óregluleg. Mjög mikill munur er oft á einstökum sýnishornum sömu teg- undar, og er það í samræmi við almenna reynslu í þessum efn- um. Nokkrum mun getur það valdið, þegar um blaðkál er að ræða, ef ekki er alltaf jafn langt um liðið frá upptöku þess. Blómkál (tafla 4). Mest mældist tæplega 125 mg og minnst tæplega 40 mg, en í meiri hluta sýnishomanna (60%) var frá 57,7—105,7 mg í 100 g. Meðaltal allra mælinganna reyndist 78,2 mg, en miðtalan 74,7 mg. Til samanburðar má geta þess, að í ensk- um næringarefnatöflum, sem gefnar eru út af „Medical Research Council“ (1), er viðmiðunartala blómkáls 70 mg, í norskum töfl- um, er Schulerud og fleiri (30) hafa tekið saman, er hún 80 og í dönskum (12) 100 mg, en í alþjóðlegum töflum, er FAO hefur nýlega gefið út, er miðað við 69 mg (10). Hvítkdl (tafla 5). Hér eru tölurnar miklu jafnari, næstum helmingurinn milli 50 og 60 mg. Meðaltalið er 53,6, en miðtalan 55,1. I ensku töflunum er miðað við 70 mg og í FAO-töflunum 50 mg, en í norsku og dönsku töflunum eru tölurnar nokkru lægri, eða 30 og 40 mg. tJtlenda kálið, sem getið er i töflu 4, mun vera svo kallað vetrarkál, er þolir betur geymslu en venjuiegt hvítkál. Grcenkál (tafla 6). Tölurnar eiga við blöðin án neðsta — þ. e. blaðlausa — hluta leggsins. 1 sjálfum blöðunum er mun meira en í blaðstreng og legg. 1 rösklega helmingi sýnishornanna eru frá 97—155 mg og í rúmlega 75% frá 90—162 mg, en meðal talið er 124,3 mg og miðtala 121 mg. 1 ensku og norsku töflunum er gert ráð fyrir 130 mg í grænkáli, en 100 mg í dönsku- og 120 mg í FAO-töflunum. Samkvæmt þessum athugunum virðist C-vítamínmagn í káli, sem ræktað er hér á landi, vera sambærilegt við það, sem al- gengt er talið víða annars staðar. En neyzla kálmetis, sem og annars grænmetis í þrengri merk- ingu, er hér ennþá mjög lítil, líklega ekki nema sem svarar ör- fáum grömmum á mann (33), ef jafnað er á alla daga ársins. Matreiðslutap er og hlutfallslega mikið, eins og vikið verður að síðar, svo að hinn árlegi skerfur C-vítamíns úr kálmeti verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.