Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 59

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 59
57 9 dögum eftir fæðingu. Oftar en hitt minnkaði C-vítamínmagnið nokkuð, er lengra leið frá fæðingu, en jókst stundum. Yfirleitt voru flest sýnishornin tekin á 3.—7. degi frá fæð- ingu, en flokkun eftir dögum, innan þessa bils, sýndi ekki ótví- ræðan mun á vítamínmagninu. Meðalmagn C-vítamíns í mjólk allra kvennanna 69 var 4,91 mg í 100 ml eða 49,1 mg í lítra, og voru 60 þeirra (87%) innan mark- anna, 3,5—6,5 mg/100 ml. Nokkurrar lækkunar varð vart, er á leið veturinn, eins og tafla 19 sýnir, og er það í samræmi við árs- tíðasveiflur á C-vítamínmagni í blóði, enda hafa aðrar rann- sóknir leitt í ljós tilsvarandi sveiflur í mjólk kvenna. Yfirleitt reyndist nokkru meira af C-vítamíni í mjólkinni en búast hefði mátt við á þessum tíma árs, og má til samanburðar benda á niðurstöður allvíðtækra rannsókna hér að lútandi, er gerðar hafa verið í Englandi (23) og Danmörku (8), en þar náði meðaltalið á fyrsta ársfjórðungi ekki 4 mg. Þykir ekki ólíklegt, að allmargar kvennanna hafi neytt C-víta- mínauðugra ávaxta (appelsínur, sítrónur) síðasta hluta með- göngutímans, en ekki tókst að fá fullnægjandi upplýsingar um það. I sængurlegunni var áætlað, að þær hefðu fengið um 30 mg að meðaltali í dagsfæði. Það er áberandi, hve miklu meira er yfirleitt af C-vítamíni í konumjólk en kúa. Börn, sem fá pela eingöngu — kúamjólk bland- aða sykurvatni —- fá því miklu minna af C-vítamíni en þau, sem eru á brjósti, og þurfa að fá viðbót annars staðar frá. C-vítamín í nýrnahúfum og lifur. C-vítamín má finna í öllum vefjum líkamans, en mjög er því misskipt. 1 vöðvum er lítið af því og eins í blóði, en í ýmsum líffærum er allmikið. Sérstaklega er áberandi, hve mikið er af þessu vítamíni í nýrnahúfum. Er talið liklegt, að söfnun C-víta- míns í nýrnahúfum sé að einhverju leyti í sambandi við hormón- framleiðslu þeirra, þó að ekki sé enn ljóst, hvernig því er háttað. Líku máli gegnir og um heiladingulinn, enda er náið samstarf með þessum líffærum. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.