Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 41
39 minnst var í, var úr íláti, sem opnað hafði verið nokkrum dög- um áður en rannsókn fór fram. Ekki er ósennilegt, að geyma megi kál í mysu eða súru skyri, eins og þekkzt hefur hér á landi, með svipuðum árangri. Bend- ing í þá átt er það, að í skarfakáli, sem geymt var í mysu fram í marz, mældust 18,6 mg (í mysunni 19,4 mg). 1 skarfakáli úr skyri var hins vegar aðeins 2,1 mg og í grænkáli 3 mg, en í hvor- ugu tilfellinu hafði komizt nægileg súrgerð í skyrið, svo að það hafði fúlnað. Ýmsar matvörur tilreiddar til geymslu. (Saft, mauk o. fl.). 1 ki'œkiberjasaft virtist yfirleitt mjög lítið af C-vítamíni, og varð það ekki ákveðið með sæmilegri nákvæmni, vegna truflandi áhrifa annarra efna, sem áður hefur verið lýst. Svo virtist, sem allmikið hefði farið forgörðum þegar við pressun safans úr berj- unum í berjapressu, því að í tveimur sýnishornum af nýpressuð- um safa taldist vera um 3,6 mg í öðru og 4,7 mg í hinu. Hefur þar væntanlega kennt áhrifa loftblöndunar, en ekki er ósenni- legt, að einnig hafi komið til snerting, í pressunni, við málma, er verka sem hvetjarar (katalysator, sbr. bls. 46). I þannig press- uðum hrásafa, sem geymdur hafði verið þrjár vikur, fannst í mesta lagi um 1,4 mg og í saft, hrárri eða soðinni, sem geymd hafði verið tæpan mánuð eða lengur, fannst oftast ekki neitt með vissu, en stundum ef til vill um 1 mg. Þrátt fyrir nokkra óvissu um nákvæmni þessara rannsókna virðist einsætt, að lítt sé treystandi á krækiberjasaft sem C- vítamíngjafa. Eitt sýnishorn af blábei'jasaft, ekki mánaðargamalli, var próf- að, og fannst aðeins vottur í henni, í mesta lagi um 2 mg. Aftur á móti voru 14,3 mg í bláberjum, sem geymd höfðu verið í heilu lagi í sykurlegi nokkrar vikur. 1 ribsberjasaft, hrásaft nýgerðri, mældust 15 og 14,3 mg. 1 sams konar saft frá september voru í nóvemberlok 11,7 mg og í febrúarlok 5,4 mg, og hafði hún þó verið geymd við stofuhita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.