Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 55

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 55
53 vökva. Var farið eftir aðferð þeirra Harris og Abbasy (18), sem áður er lýst (bls. 48), og askorbínsýra mæld í þriggja stunda þvagsýnishorni frá 4—7 klst. eftir að prófskammturinn var tek- inn inn. Prófskammturinn var 10 mg fyrir hvert kg líkamsþyngd- ar. Ekki þótti ástæða til að mæla askorbínsýru í þvagi nema einu sinni fyrir prófið, þ. e. rétt áður en fyrsti prófskammturinn var tekinn, var þá oftast minna en 1 mg í 100 ml. Árangur mettunarprófanna er dreginn saman í töflu 18, en ítarlegar hefur verið greint frá þeim annars staðar (35). Greinilegt er, að þeir, sem prófaðir voru í október, þurftu minnst til mettunar. Flestir náðu þá markinu á öðrum degi, og þegar á fyrsta degi var brottfærsla askorbínsýru í þvaginu oft- ast verulega aukin. Á hinum flokkunum varð tæplega gerður munur, nema helzt TAFLA 18. Mettunarpróf. Saturation tesls. Hvenær mettunarpróf fór fram Date oj examinatxon Fjöldi prófaðra Number tested Áætluð C-vítamín- neyzla. Estimated daily in- take of Vitamin C mg C-vítamín í blóði. Meðaltal. Av. Plasma Content of Vitamin C mg/100 ml Hve margir ,,mettaðir“1 2) á hverjum degi prófsins. Number “saturated” *) on each day of testing 1. dagur 1. d. 2. dagur 2. d. 3. dagur 4. dagur 3. d. 4. d. Okt. 28.-30. 1948 10 40—50 0,57 0=) 7 10 Febr. 14.-18. 1950 5 25—30 0,31 0 1 3 5 April 30. til 5 20—23 0,16 0 1 23) Maí 3. 1948 Júní 6.-10. 1950 5 20 0,11 0 0 5 1) Miðað við að 50mg/70kg eða meira af askorbínsýru hafi komið fram í þvaginu (3 stunda prófsýnishorni). The excretion of 50 mg or more (per 70 kg weightj in tlie 3 hours test period taken as evidence of approacliing saturation. 2) Greinileg aukning hjá flestum þó ekki næði 50 mg. Excretion in most cases markedly increased although not reaching 50 mg in the test period. 3) Af þeim 4, sem ekki voru „mettaðir“ á 2. degi, var nú aðeins einn próf- aður. Hinir þrír hefðu sennilega einnig mettazt á þessum degi, því að á 2. degi voru þeir farnir að nálgast mettun. Of the 1) not saturated on the 2nd day, one only was now tested. The other 3 would probábly also have reached saturation on this day judged from the excretion values on the 2nd day.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.