Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 31

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 31
29 eins og myndin (mynd 6) sýnir. Punktarnir voru allir í beinni línu, eða því sem næst, og hefur aflitunin því verið hlutfallslega jöfn á tímanum 10—60 eða 90 sekúndur. Ef gera má ráð fyrir að svo hafi einnig verið allt frá byrjunarstiginu, fæst- „augna- bliksmælingargildið" með því að framlengja línuna til vinstri, þangað til hún sker lóðrétta ásinn. En munurinn á því og mæl- ingargildi próflitarins óbreytts sýnir, hve mikið hefur aflitazt, áður en þau efni, sem hægvirkari eru en askorbínsýran, komu til sögunnar. Með þessari aðferð má ætla, að komizt verði nær hinu.rétta, en fyllilega örugg getur hún ekki talizt, og ónákvæmni getur orðið talsverð. Af fyrstu sýnishornunum 6, sem rannsökuð voru á venjulegan hátt, var meðaltalið 14,4 mg, en það er vafalítið of hátt, og eru þessi sýnishorn ekki talin með í töflunni, heldur aðeins hin, sem rannsökuð voru með ofangreindri aðferð. Voru berin stundum tekin í heilu lagi, en stundum aðeins safinn, og var heldur auð- veldara að fást við hann. Eftir því, sem þannig verður næst komizt, virðist því ekki vera nema um 10 mg að meðaltali í krækiberjum, og kann vera, að þetta sé fremur of hátt metið en of lágt. Sama talan (10 mg) er gefin upp í norskum töflum, (rannsóknaraðferð er ekki til- greind), en í berjum frá Kólaskaga (14), sem rannsökuð voru fyrir alllöngu (dýratilraunir), var talið að C-vítamínmagnið hefði ekki náð 5 mg. — Fárra annara. heimilda mun völ um krækiber.*) I berjum, bláberjum og krækiberjum, sem frosið höfðu áður en tínd voru, fannst áberandi lítið af C-vítamíni, einkum í kræki- berjunum. Að vísu var hér aðeins um eitt sýnishorn að ræða af hvorri tegund, en engan veginn er ólíklegt, að frostinu hafi verið um að kenna (sbr. bls. 36, um fryst grænmeti). Rósaráldin. Einkennilega mikið er af C-vitamíni í rósarald- *) 1 nýútkomnu riti um manneldisrannsóknir í Grænlandi (43) er þó m. a. getið C-vítamínmælinga í krækiberjum og bláberjum. 1 Jcrækiberjum mæld- ust rúmlega 20 mg, og er sennilega of hátt metið, því að mælt mun hafa verið með „titratio". I krœkiberjasaft mældust 4 mg (nóvember) og í blá- berjum (að því er virðist eitt sýnishorn) 40 mg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.