Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 20
18 vænta að þetta vítamín skorti. En þá þarf að auka framleiðsluna, og þó sérstaklega að vanda til geymslunnar, svo að þær geti hald- izt óskemmdar fram á vor. I áðurnefndum athugunum á C-vítamínneyzlunni á árunum 1936—1945 (33) taldist gulrófnaneyzlan hafa verið sem næst 20 g til jafnaðar á mann, á dag, á tímabilinu 1941—45, og var það nokkru minna en næstu 5 árin áður. Gert var ráð fyrir, að úr hverjum 100 g, eins og rófurnar falia til, fengjust 26 mg, en það svarar til að afföll vegna úrgangs og rýrnunar í matreiðslu séu metin 35%, ef miðað er við 40 mg í 100 g af rófunum hráum og úrgangslausum. Kemur þetta mjög vel heim við árangur at- hugana hér að lútandi, sem greint verður frá síðar (bls. 43). Úr 20 g fengjust þá liðlega 5 mg og víst væri það til bóta, þegar lítið er að hafa annars staðar frá. En vissulega dreifist neyzlan ekki jafnt á alla daga ársins. Hún er mest á haustin og í byrjun vetrar, en eftir miðjan vetur, ein- mitt þegar þörfin fer að verða mest, er hún að jafnaði orðin mjög lítil. Ef framleiðsla gulrófna væri aukin og áherzla lögð á góða geymslu, svo að neyzlan geti haldizt óbreytt fram á sumar, mundi þar með fást allgóð trygging gegn C-vítamínskorti. Gulrætur. Alls voru athuguð 17 sýnishorn af gulrótum (sept.-nóv.). Minnsta magn C-vítamíns var 2,8 en mest 7,1 mg. Þrettán voru innan markanna, 3—5 mg, en meðaltal allra var 4,25 mg (meðal- tal 11 sýnishorna í sept. 4,2 mg). Gulrætur eru lélegur C-vítamín- gjafi, það sem þær hafa helzt til síns ágætis er karótínið, sem er forstig A-vítamíns. Káltegundir. Árangur af mælingum C-vítamíns í hinum algengustu kálteg- undum, blómkáli, hvitkáli og grænkáli, er sýndur í næstu þrem töflum (töflur 4—6). Auk meðaltalsins er og miðtalan (median) sýnd, en hún er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.