Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Blaðsíða 7
RANNSÓKNARAÐFERÐ. Sýnishomanna var aflað á ýmsum tímum, oftast á snöpum eða eftir því sem sérstök tækifæri gáfust til. Hefði að vísu verið æskilegra, að um samfelldar rannsókir hefði verið að ræða, eftir fyrirfram gerðri áætlun, en því varð sjaldnast komið við. Til ákvörðunar C-vítamíns var færður í nyt sá eiginleiki þess að afsýra (,,reducera“) litefnið 2,6-dichlorphenol-indophenol, en við afsýringu hverfur litur þessa efnis. Litartapið við afsýringu litefnisins var mælt með raflitsjá (photoelectro-colorimeter). Þetta hefur þann kost fram yfir stig- mælingu (titratio) með 2,6-dichlorphenol-indophenol upplausn — en sú aðferð hefur mest verið notuð, a. m. k. til skamms tíma — að auðveldara er að varast önnur efni en askorbínsýru, er einnig afsýra litefnið, en eru seinvirkari. Reynslan hefur að vísu sýnt, að yfirleitt þarf ekki að óttast truflandi áhrif slíkra efna í óbreyttum matvælum úr jurtaríkinu (sbr. þó bls. 28), en í dýravefjum gætir þeirra nokkuð. Verða þau tæplega greind á fullnægjandi hátt frá askorbínsýru með stigmælingu, en með notkun raflitsjár má forðast skekkju, er nokkru nemi, af völdum þeirra. I aðalatriðum var aðferðin, sem notuð var, á þessa leið: Af hverju sýnishorni, er rannsaka skyldi, var vegið eða mælt tiltekið magn, venjulega 2—8 g. Væri um vökva að ræða, var bætt í hann tríklóredikssýru upplausn og stundum einnig vatni, þannig að endanlegur styrk- leiki sýrunnar í blöndunni yrði 4%, en þynning upphaflega vökvans eftir því sem hentaði. Annars var það, sem vegið hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.