Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 9
5
öllum peim vistum og fóðri, og sjerstaklega binu afar-
mikla vatni, sem parf til fleiri mánaða útivistar, er bú-
ast purfti við, pá er pað hverjum manni auðsætt, að
landnámsmenn hafa engin smáskip liaft til peirra ferða-
Til marks um fjölmenni og skipastærð landnámsmanna
má meðal annars hafa pað, að peir feðgar Kvéldulfur
og Skallagrímur bjuggu til íslandsferðar tvo knöru
mikla og höfðu á hvorum prjá tigi manna, peirra er
liðfærir voru, og um fram konur og ungmenni, sem
líklega hafa samtals ekki verið öllu færri. Og er peir
feðgar fóru að Hallvarði snarfara inn til meginlands frá
skipum sínum, er láu búin til hafs út við yztu eyjar,
liöfðu peir tuttugu hermenn á hvorum skipsbátnum.1
J>að er ætlun margra, að landnámsmeun hafi undir
eins, er peir komu hingað, getað farið að lifa við auð
og allsnægtir, pví landið hafi pá verið svo gott og
gróðasælt; en petta hlýtur að vera nokkuð fljótlega og
lauslega ályktað. pótt hér væru pá miklu meiri skóg-
ar lieldur en nú, og pó graslendi hafi verið talsvert
meira sumstaðar en á pessum tímum, pá var loftslag
öldungis liið sama, sem pað erenn, og landið pá órækt-
að með öllu, engin tún, engir vegir, alls engin mann-
virki. Ef menn reyna að setja sig í spor landnáms-
manna, pá munu menn íljótt geta séð, að peir hafa
orðið að stríða við marga og mikla erfiðleika, sem tví-
svnt er að vér niðjar peirra inundum fá sigrað. J>eir
komu hingað oft ekki fyrri en að áliðnu sumri, voru
ókunnugir, livernig öllu hagaði til á sjó og landi, purftu
að leita upp skipalægi og síðan hentugan bústað, pá að
fara að byggja sér hús til vetrarins handa mönnum og
skepnum og öllum faraugri sínum, en á saina tíma að
afla sér með veiðiskap vetrarforða handa fólkinu og
lieyja lianda skepnum sínum, pó fáar væru. petta
1) Egilssaga 25. kap.