Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 61
57
leysa petta ætlunarverk betur af hendi, eftir pví verð-
ur kvikfjáreignin arðsamari; að leysa þetta ætlunarverk
vel af hendi, er það, sem með réttu er kallað góð með-
ferð á skepnum. Til góðrar meðferðar á skepnum heyrir
t. d. gott fóður, lioll og góð hús, kynbætur o. fl. Af
pví, sem hér er sagt, er pað auðsætt, hve mikinn skaða
menn gjöra sér með illri meðferð á skepnunum, og hversu
áríðandi pað er, að meðferðin sé sem bezt og eðli-
legust.
Landbúnaðurinn hér á landi, er ekki í öðrn falinn
en kvikfjárræktiuni, og pað eru litlar líkur til að hann
verði nokkurn tíma í öðru falinn; sumir hafa að vísu
haldið fram peirri skoðun, að íslendingar ættu að leggja
nokkra stund á akuryrkju; peir segja að kornyrkja hafi
verið stunduð hér í fornöld, og allar líkur séu til, að
korn geti proskast hér nú eins og pá; pað megi sjá af
pessu eins og fleiru, hve miklir ættlerar Islendingar séu
nú orðnir. |>að er satt, að íslendingar ræktuðu bygg á
fyrri tímum, en pað er mjög efasamt, hvort pað hefur
nokkurn tíma svarað kostnaði; að minnsta kosti er pað
víst, að kornyrkjan hefur aldrei verið nálægt pví svo
arðsöm sem grasræktin, eða með öðrum orðum, sem
kvikfjárræktin, pví kvikfjárræktin er bundin við gras-
ræktina. Jpess er getið í Sturlungasögu, að pað liafi
verið svo góðir landkostir á Reykjanesi, að par hafi
aldrei orðið »ófrjóvir akrar» (Sturl. I, 13. kap.), pað er
með öðrum orðum, að kornið proskaðist par ávallt; en
pví að eins er pessa getið, að pað liefir pótt óvanalegt
að kornuppskeran brigðist eigi við og við gjörsamlega.
Nafnið »Yitazgjafi» á akrinum á Þverá í Eyjafirði bendir
til pess, að menn linfi talið uppskoruna vissa á peim
akri, enda segir sagan. að hann liafi aldrei orðið »úfrærr»,