Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 166
162
og fyrir botni peirra, eru ógurleg liamrabelti, og svo
brattar urðir niður frá peim. Neðan við urðirnar talra
víðast við hallandalitlar mýrar, sem eru snöggar, blaut-
ar og lieyslæmar, pví að mikið undirgrunnsvatn er í
peim og rauðamýrarkeldur. Mýrar pessar mætti bæta
að meira eða minna leyti með pví, að leggja
2—3 feta djúpa skurði langs með hlíðarrótunum, og
leiða svo skurði niður mýrarnar, par sem pær eru iægst-
ar, og ofan í árnar, sem renna eftir dölunum. Skurði
pessa yrði svo að stýfia hér og livar á haustin, og láta
stýfiurnar sitja, unz mestu vorkuldar væru úti; en taka
pá allar stýfiurnar úr, svo að mýrarnar gætu pornað.
Á sumum stöðum mætti og leiða árnar á mýrarnar;
bezt liggur pað pó við 1 Feigsdal.
Hagur Dalasveitar má teljast góður, eftir undan-
farandi árferði að dæma. Kúabú eru par nokkur. Flest
tún eru par samt í lélegri rækt, pví að meira og minna
af áburði er brennt. Mótak má pó fá frá öllum bæj-
um, og er mór par víða góður. — Sauðfjárrækt er par
til muna. Haglendi er pó víðast fremur lítið, en fjöru-
beit sæmileg. Garðrækt er lítið stunduð, enda liggja
jarðirnar móti norðri og sjávarnæðinga leggur á pær.
Helzt er pað kálrækt, sem stunduð er.
Afli er oft góður fyrir Dalasveit, bæði af porski,
steinbít, hrognkelsum og lieilagfiski. Síldarveiði er einn-
ig stunduð frá Hringsdal.
Mjög litlar jarðabætur hafa verið gjörðar 1 pessum
hreppi. Mætti pó koma við talsverðum engjabótum.
Túnin eru líka pýfð og grýtt og pörfnuðust pví bóta.
Helztar jarðabætur hafa verið gjörðar í Hringsdal af
hreppstjóra Einari Gíslasyni og Boga bróður hans. þeir
eru langt komnir með grjótgarð kring um túnið. Enn
fremur hefir mjög mikið af grjóti verið rifið upp úr túu-
inu, og dálitlar sléttur gjörðar í pví.