Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 181
177
er svo stórt bil undir grindunum, að áburðurinn getur
safnazt par fyrir. Grindur pessar eru svo péttar, að
kindur komast eigi með fætur niður á milli rimlanna,
en öll bleyta rennur auðvitað niður um þær. Að sönnu
er áburðurinn eigi vel geynuiur í húsunum, því að lög-
urinn rennur meira eða minna á burtu, þar eð liúsin
standa víðast á sendnum eða grýttum jarðvegi. Enn
fremur er hætt við að stækjulykt verði í húsunum. J>að
væri pess vegna nauðsynlegt að blanda áburðinn, til
pess að varna því, að stækja myndist og að lögurinn
renni burtu. Yíða er þó mjög eríitt eða alls ekki hægt
að fá nýtilega mold tii að bera í húsin. Aftur á móti
mætti mikið þurka upp með ösku, sem til fellur, ef
hún væri vel hirt. Einkum er það þó þang og þari,
sem almennt ætti að notast til þess. Yíðast má fá nægð
af þaranum með hægu móti, og ef hann væri þurlcaður,
bindur hann .löginn úr áburðinum vel í sér, og þar að
auki er hann sjálfur mjög góður til áburðar, einkum í
garða. Margir báru það fyrir, að eríitt væri að fá þara,
sem væri laus við sand og skeljar; en aldrei verður á
allt kosið. Ef túnin væru vel hreinsuð, lcæmi þetta
heldur eigi að mikilli sök. J>að mun og varla finnast
dæmi til þess, að sú jörð, sem er vel sprottin með töðu,
sé eigi slegiu, þótt óhreint sje í rótinni; þar á móti eru
graslausar óbyrjur aldrei slegnar, þótt rótin sé hrein.
J>ess má líka geta, að jpórarinn þorláksson á Látrura í
Eyjahreppi, og ef til vill fieiri í þeim hreppi, hafa sett
þang og þara undir grindur í fjárliúsum, og hefir það
reynzt mjög vel.
Garðrækt gæti mjög víða í sýslunni orðið að mjög
góðu liði, ef vel væri á lialdið. En garðarnir eru hirt-
ir miður en skyldi, og á fiestum stöðum er ekki borið
nándar nærri nóg í þá af áburði. Á mörgum stöðum
fiúnabarrit. II. 12