Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 44
40
arómaganuin á vorin. ])ví það pótti mí sjálfsagt að láta
liann eiga verst af öllu lieimilisfólkinu. Fæðutegundirn-
ar voru mjög fáar; menn lifðu mest á fiski, mjólk og
fjallagrösum; nýtt kjöt höfðu menn áliaustin, og hangi-
kjöt á tyllidögum, pví lítið var tíðkað að salta kjöt um pær
mundir, er einokunarverzlunin stóð sem liæst, hæði af
pví að saltið var svo dýrt, og fluttist eigi nema af svo
skornum skammti, enda lögðu menn eigi mikið af kjöti
til húsins, því sauðfé, var fátt. J>að var fátítt að
menn hefðu kornmat til daglegrar nautnar:
„Góbur þykir grautur méls,
girnist ég liann löngum“;
segir Eggert Ólafsson; sýnir pað, að eigi liefir mél-
grautur verið liversdagsmatur á Ströndum í pá daga.
Eúkökurnar, sem eigi eru neitt sérlegt fágæti nú á
dögum, smökkuðu menn varla í sumum sveitum landsins
nerna á stórhátíðum og hrandajólum, eða pegar kven-
fólkið fór í orlof sitt, og gaf krökkunum petta fágæti
og sælgæti. Menn urðu að neita sér um ótal nautnir,
sem nú eru algengar, og par að auki að pola meira
erfiði, og sælir erum vér þess, að vér pekkjum minnst
af pví harðrétti, er menn urðu pá að húavið; en hefðu
menn eigi lifað svo spart, þá liefði verið ómögulegt að
komast af, en af pví menn neituðu sér um flest, pá
stóð efnahagurinn jafnvel hetur en nú, prátt fyrir alla
pá ógurlegu erfiðleika, sem menn áttu við að stríða,
prátt fyrir pær afarlitlu tekjur, sem menn höfðu.
|>að er svo langt frá pví, sem mest má verða, að ég
óski eftir, að allt væri komið í petta gamla liorf aftur,
en ég vildi að eins vekja athuga manna á pví, að peg-
ar tekjurnar vaxa, pá þarf að gjalda varhuga við pví,
að útgjöldin vaxi eigi meira en tekjuaulcanum svarar,
pví pá verður efnahagurinn verri en hann var, áður en
tekjurnar fóru að vaxa. J>annig hefir pví verið varið