Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 125
121
eins og nú er víðast siður. Bezt er að láta taðið safn-
ast fyrir, livort sem það er í húsi eða rétt, og skal við
og við sá yfir pað purri mold, afraki eða ösku, svo ekk-
ert missist af áburðarleginum. Ef taðið er ætlað í garða,
skal síður nota moð eða salla; pví að nái pað eigi að
fúna,eykur pað illgresi í görðum.
Birni í Fornhaga reyndist1 kvíjamykja bezt til á-
burðar í kartöflugarða. Hannes bóndi J>orvarðsson á
Haukagili í Vatnsdal, sem stundað hefir garðyrkju í mörg
ár með stakri árvekni og dugnaði hefir sagt mér, að
fjárhúsamylsna og gömul kvíjamykja hafi reynzt sér vel
og hið sama segja margir fleiri.— Nú munu flestir, sem
betur fer, hafa færikvíjar ; en peir sem hafa fastar kvíjar,
ættu að nota mykjuna úr peim í garða, og helzt láta
hana safuast fyrir í kvíjunum, en pá verður að bera vel
í pær og veggirnir verða að vera í hærra lagi.
Eg veit marga bændur hér norðanlands, sem pykj-
ast hafa fullreynt pað, að œr hefðn letra af því að
liygja inni am lágnœttið að sumrinu. Faðir minn t.
d. hefir á seinni búskaparárum sínum haft ponnan sið,
og ærnar hafa mjólkað hetur en áður, einkum í vætu- og
kuldasumrum og orðið öllu feitari að haustinu. En pó
petta væri ekki beinn arður, hvað ærnar snerti, pá væri
pað stór liagur vegna hins ágæta áburðar, sem við pað
fæst. En pað verður auðvitað að hera vel í húsin, til
pess að halda peim purrum bæði áburðarins og ánna
vegna, hvort sem taðið er látið safnast fyrir í húsunum
sem betra er, eða pau eru mokuð jafnótt. Hentugt er
að bera afrakið af túnunum á vorin í húsgarðana2, par
1) Noiðri l.'árg. 1853, bls. 3—4.
2) Eg veit niurg dæmi þpss, aö menn liafa hvoikt í afraksturs-
haugum og brcnnt þá upp til kaldra kola. Suuistabar er afraki
kastað út fyrir vallargarð eða safmð í hauga á túninu, sem