Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 185
181
minni fyrir petta, ef pær hefðu nægð af góðn fóðri. En
algengt er, að kýr liafi allt of lítið fóður, og mun pað
vera ein aðal-orsðkin til pess, hve nytlágar pær eru; pví
að pótt fjós og íleiri aðhúnaður sé lakari en skyldi, pá
er pess konar engu síður ábótavant á öðrum stöðum
landsins.
Sauðfjárrækt er eins og víðar mjög ábótabótavant
í Barðastrandarsýslu. Margir standa líka illa að vígi
að pví leyti, hve sumarhagar eru litlir og á veturna er
á mörgum stöðum lítið annað að beita en fjörurnar.
Mestur ókostur er pó, hve fáar kindur er hægt að hafa
á mörgum stöðum, sökum engjaleysis. En pessar fáu
kindur væri hægt að hafa ágætlega vel arðberandi, ef
rétt væri á haldið; pví að landið er svo kjarngott fyrir
sauðfé.
Lítið sem ekkert hefir verið hugsað um kynbætur;
fé er pví mjög inisjafnt og hvað öðru ólíkt, af pví að
ekkert mark hefir verið haft fyrir augum að stefna að.
Nokkrir farga líka stöðugt pví vænsta af fénu, en setja
á vetur allt pað rýrara, af pví að pað leggur sig minna;
en alltítt er um góða búmenn, að peir fargi pví vænsta
og rýrasta úr fénu. Allt fyrir pað, pótt svona sé farið
að, pá verðamargar kindur allvænar, er sýnir bezt, hve
landkostir eru góðir. Haustið 1883 var t. d. veturgam-
alli gyinbur lógað í Geiradalshreppi, seni gjörði 60 pd.
kjöt og 18 pd. mör. Ivind pessi var pó heilbrigð, og
eru pví líkur til að liún haii orðið að deyja, sökum
vænleika síns. Allir sjá pó, hversu óheppilegt er, að
lóga peiin kindum pegar á unga aldri, sem bezt eru
fallnar til kynbóta.
Fénaðarhirðingu er mjög ábótavant. Sauðfjárhús
eru vond; pó taka gömlu sandhúsin út yfir, og er furða,
að fé skuli ekki bráðdrepast í sumum peirra. þegar búið
er að moka sandinum inn í pau, er í nokkrum peirra