Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 90
86
og svo er að búast við pví, að ýmsir vildu reyna að
halda sér uppi á pj'ðingarlitlu ferðalagi, pegar peir hefðu
engu atvinnu. |>að leiðir pví af sjálfu sér, að um leið
og öllum yrði veittur frjáls aðgangur að lausamennsku,
pyrfti almenn greiðasala að komast á um allt land; svo
að letingjar og slóðar gætu ekki haldið sér uppi á flæk-
ingi í staðinn fyrir að reyna að vinna sér fyrir fæði.
En petta er ekki ókostur heldur ákaflega mikill kostur,
pví að pótt oss sé hælt og vér hælum oss sjálíir fyrir
greiðasemi, pá er hún óviðurkvæmileg og leiðir mikið íllt af
sér; enda er pessi svo nefnda greiðasemi eitt af ein-
kennum peirra pjóða, sem standa á lágu menningarstigi.
Greiðaseminni fylgir t. a. m. ýms óparfa flækingur, og
par afleiðandi mikið vinnutjón. Enn fremur geta si mir,
er við pjóðbraut búa, ekki risið undir gestanauðinni og
verða pví vandræðamenn sveitar sinnar, í stað pess að
geta verið henni stoð og styrkur. En pótt sjaldan reki
svo langt, pá hljóta allir að pekkja fleiri eða færri dæmi
til pess, að sumir, sem iðulega láta alveg óviðkomandi
mönnum greiða í té án endurgjalds, vanræki að sjá um,
að börn peirra mennist eða húsi peirra sé sæmilega
borgið. Allir sjá pó, hversu ranglátt petta er; pví að
hver er sjálíum sér næstur; enda hvílir langmest sið-
ferðisleg skylda á bóndanum gagnvart konu sinni og
börnum. Greiðasemin er pví eigi hrósverð hjá bóndan-
um, nema hann standi sómasamlega í stöðu sinni gagn-
vart liúsi sínu, og gjöri börn sín sem bezt hæf til pess,
að ganga út í lífstöðu sína.
Að sönnu er hægt að segja, að ekki gangi íé tilmuna
út úr landinu fyrir greiðasemina, og pess vegna liaíi hún
ekki mikinn pjóðarskaða í för með sér. J>ótt pað sé
satt, að greiðasemin hafi ekki mikinn beinan skaða í
för með sér, pá leiðir af henni mikinn óbeinan skaða;
pví að henni fylgir mikill óparfaflækingur, sem veldur