Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 193
189
æðarejgjunum; má því að líkindum segja, að æðaræktunar-
félagið kaii við fátt jafnerfitt að stríða, sem við sína
eigin meðlimi. Sumir bera það fyrir, að æðurin eigi
liægra með að sitja á færri eggjum, heldur en hún verpi
vanalega; fúlegg verði íieiri, og hún komi trauðlega upp
öllum ungunum, ef ekkert sé tekið af eggjunuin. Enn
fremur segja þeir, að dúnninn verði betri og lífmeiri,
ef af eggjunum sé tekið. Eg hefi lagt ýmsar spurningar
viðvíkjandi þessu efni fyrir umboðsmann Einar Ás-
mundsson dbrm. í Nesi, og beðið hann svo vel gjöra
og svara þeim. En eg snori mér til hans, af því eg
vissi, að hann var manna fróðastur í þessu efni sem
fleiru. Hr. Einar hefir s^nt mér þá velvild. að verða
við bón minni, og set eg hér á eftir orðréttan kafla úr
bréfi hans.
»IJað er sama regla, sem gildir um æðarfuglinn,
sem um aðrar skepnur, að til þess hann þrífist og tímg-
ist sem bezt, þarf hann að hafa frelsi og frið til að lifa
samkvæmt þeim lögum, sem náttúran hefir sett konum.
Menn geta ekki breytt þessum óraskanlegu lögum nátt-
úrunnar til liins betra; þau eru fullkomin og góð. En
með afskiftum sínum er manninum innan liandar, ann-
aðlivort að hjálpa náttúrunni eða að andæfa móti henni.
Menn geta friðað fuglinn og gjört varplöndin aðgengi-
legri og þægilegri fyrir liann; menn geta líka eyðifagt
hann meira eða minna með ýmsu móti.
Öll æðarrækt er eðlilega fólgin í því, að friða fugl-
inn sem bezt, bægja sem flestu frá, sem lionum er til
eyðileggingar, en gjöra honum sem hægast fyrir, að lifa
góðu lífi eftir sínu eðli. J>að, sem menn helzt geta
gjört 1 þessu tilliti, er, að koma svo sem verða má í
veg fyrir, að menn eða aðrir vargar ofsæki hann og
drepi, og svo sér í lagi stuðla til þess, að hann geti
lifað sem þægilegustu lífi um varptímann, þegar nátt-