Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 178
174
en sjávargagn er þar vanalega gott. Á vetrum róa
margir á opnum skipum í hákarl; á vorin veiða peir
grásleppu og steinbít. forskveiði er og oft rnikil og
heilagfiskisveiði nokkur. Einnig gengur oft mikið af síld
þar að landi. Sjórinn er pví víða aðalbjargræðið, en að
landbúnaðinum gæti pó verið mjög rnikil stoð, ef liann
væri vel stundaður; pví að á mörgum jörðum má hafa
um 50 fjár, 2—4 kýr og meira eða minna af maturta-
görðum. Hestar eru mjög fáir, eða víða einn eða tveir
á bæ. J>að er algengt að hafa pá í tjóðri, og færa pá
stöðugt á milli helztu grasblettanna. Ef peir eru eigi x
tjóðri, pá hættir þeim við að flækjast af pessurn litlu
bögum, og ráfa svo langar leiðir á burtu. Eg varð t.
a. m. að bafa hrossið mitt allt af öðrubvoru í tjóðri á
annan mánuð, eða á meðan eg dvaldi í vestustu hrepp-
um sýsluunar.
J>egar kemur austur eftir sýslunni eykst grasvegur
töluvert, og margar jarðir eru par, sem geta borið mik-
ið bú. J>ó er fjöldinn af jörðunx par mjög harðbalaleg-
ar, eftir pví sem er að venjast í ílestum öðrum sýslum
landsins. Sjávargagn er par alstaðar fremur lítið og
á ílestum jörðum alls ekkert. Aftur á móti eru lilunn-
indajarðir mjög inargar eins og áður er ávikið.
J>ó að grasvegur sé víða lítill í Barðastrandarsýslu,
pá befir liún samt mikið til síns ágætis, eða að minnsta
kosti margfalt meira, cn manni sýnist í fyrsta augna-
kasti. Eg man pað vel, livað eg bugsaði, er eg sá sýsl-
una fjrrst frá sjó. Undirlendið á Barðaströnd og Rauða-
sandi sýndist nærri pví hverfa, og bin báu kletta- og
urðarfjöll ganga í sjó niður. J>ó tók út yfir, þegar
vestur fyrir kom. J>að var snemma morguns í glaða
sólskini, sem skipið sigldi fyrir Látrabjarg og par norð-
ur með. Hvar senx augað eygði, skein á gráa steinana
eða sást í dimma bjargskuggana. Byggðin í Dalasveit-