Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 122
118
en ef svo er ekki og garðstæðið þarf þeirra umbóta við,
sem getið heíir verið um, þá borga þær sig fullkomlega;
reynslan heíir og mun sanna það.
þegar garðstæði er valið, verður að taka mikið til-
lit til jarðvegsins. Kartöflur þrífast bezt í hlýum
sendnum moldarjarðvegi, enda stendur sá jarðvegur
fyrir mestum bótum. Ef grassvörður er þar, sem kar-
töflugarður er byggður, skal forðast að taka noklcuð af
honum burt eðaliafa til girðinga, ]>ví kartoflur þróast
livergi betur en í grassvarðarmold. Sje garðurinn
byggður á óræktarjörð, er betra að setja ekki kartöflur
í hann fyrsta árið, heldur stinga hann upp eða plægja
hann, bera vel í hann, og sá svo í hann grasfræi eða
höfrum'. |>egar garður er byggður á hlaðvarpa eða þar
sem jörð er mjög feit, er óþarli að bera í hann fyrsta
árið, en þá er ráðlegra að blanda moldina1 2 sandi, því
annars er hætt við, að kartöflurnar taki ekki góðurn
þrifum.
J>ar sem jarðhiti er, ættu menn að leggja mikla
stund á kartöfluyrkju, því þar bregzt hún aldrei, og
kartöflurnar ná þar jafnan með góðri hirðingu mikluin
og góðum þroska. Ef jarðvegurinn er slæmur, eins og
eg hefi heyrt að væri sumstaðar í Reykholtsda), þá
verður að blanda hann eða bera algjörlega nýja mold í
garðinn.
J>að er mjög áríðandi, að garðurinn sé vel varinn
fyrir öllum ágangi af skepnum. Yerður það varlagjört
nema með traustum og háum girðingum. Vanalega eru
girðingar byggðar úr torfi. Til þess að sauðfé lilaupi
1) Hjá Birni bónda þorlákssyni i Fornhaga í Horgárdal reynd-
ust þeir gartlar bezt (1852), soin sáð liafði verið í hoi'rum árið áður.
Björn má telja moðal hinna 'beztu og atorkusömustu garðyrkju-
manna, sem verið hafa hér á landi.
2) Björn Ilalldórsson ræður til að blanda slíkan jarðveg öskui