Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 86
82
|>ótt viðurkennt sé, að kaup kvenna se ósanngjarn-
lega lágt í samanburði við karla, þá verður naumast
hægt að kasta pungum steini á húsbændurí þessu efni.
|>að er hið eðlilega og vanalega hið rétta, að kaupa eigi
dj'rara en býðst. Að sönnu er hægt að segja, að kvenn-
menn leggi oftast kaupgjald sitt á annara vald og pví
sé ekki rétt að nota sér pað við kaupgreiðslu. Slíkt er
pó naumlega lastandi, pví pótt kaupgjald kvenna sé oft
ránglátlega lágt, pá helir vaninn pó friðlielgað pað í
augum manna, pótt í rauninni ranglátt sé. Oft getur
líka hvílt siðferðisleg skylda á mönnum, með að eyða ekki
meiru fé en pví, er krefst til pess að fullnægja svo liin-
um borgaralegu skyldum, að ekki verði upp á talið, sem
ekki verður gjört, ef landsvenjunni er fylgt. Sökin
liggur pví að miklu leyti lijá kvennmönnunum sjálfum,
vegna pess að pær hafa ekki leitað réttar síns í pessu
efni. |>að hefði pó ekki átt að vera svo erfitt fyrir pær,
pví oftast er ekla á vinnukonum og daglaunakonum.
pað verður pví ekki betur séð, en að pær hefðu sjálfar
vel getað hækkað kaupgjald sitt, efpærhefðu haft sam-
tök til pess. En mikið farsælla er fyrir konur, að berj-
ast sjálfar fyrir rétti sínum, en að karlmennirnir gjöri
pað eingöngu. Til pess að hægt sé að meta sigurinn
rétt eða hafa not af honum, verða menn sjálfir að hafa
tekið pátt í stríðinu, ella er hætt við að sigurinn verði
hefndargjöf. Enda er pað livers manns ógæfa, ef aðrir
stríða eingöngu fyrir hann, svo að liann hafi ekki við
neitt að stríða sjálfur, til pess að próa sína eigin hæfi-
leika. Ef einhver gildi pví kvennmönnum að jöfnum
hlutföllum við karla, pá er hætt við, að pær álíti pað
sem gjöf, og væri pá mjög að óttast, að pær kynnu ekki
rétt að meta pá peninga; en sá sem ekki metur peninga
rétt, hagnýtir pá ekki rétt.
|>etta ranga kaupgjald kvenna er að ýmsu leyti mjög