Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 144
140
í kring. Sumir refta yfir gröfina, en pað er verra, bezt
er að láta þakið hvila á kartöfiunum. Ef húsið gegu
von manns læki eftir það að kartöflurnar væru settar í
gröfina, getur máske tekizt að setja svo undir lekann,
að ekkert vatn sígi að gröfinni. En sé maður ekki með
öllu óhultur fyrir því, j)á er varlegra að taka ofan af
gröíinni og gæta vandlega að pví, hvort raki hafi kom-
izt að kartöflunum, og ef svo er, ]>á verður að taka
pær upp, viðra pær eða purka og reyna til pess að
purka gröfina, svo að ekki saki eða pekja hana að innan
á ný með puru torfi. Útsáðskartöflur ætti helzt að
geyma pannig og neyzlukartöflur má náttúrlega geyma
á sama hátt. En flestum mun pykja pægilegra að hafa
pær uppi við, svo hægt sé að ná í pær án mikillar fyr-
irhafnar. J>að má og vel takast að geyma pær í tunn-
um eða öðrum ílátum í húsi, sem ekki frýs í til muna
á vetrum. J>að mætti og leggja reiðinga cða purt torf
utan um ílátin, svo frost næði ekki til kartaflanna, pó
dálítið frysi í húsinu. Til pess að vita, livað hitanum
liði í húsinu, mætti hafa par hitamæli eða ílát með
vatni. Meðan vatnið frýs ekki, er ekkert að óttast. En
ef nokkuð frýs til muna í húsinu, er varlegra að færa
ílátin í annað hlýrra hús — eða hlúa pví betur að
peim.
J>egar kalt er á kartöflunum, 0° eða minna, verða
pær linari, sætar og væmnar á bragðið, missa mikið af
næringargildi sínu og verða brátt með öllu ónýtar. J>að
má pó koma 1 veg fyrir, að svo fari, liafi pær ekkifrosið
pví meira og sé pað gjört í tíma, með pví að bera pær
inn í liús, par sem hitinn er 10" eða par yfir, taka pær
úr íiátunum og láta pær vera par nokkra daga. Ef
pær pá ná aftur sínu upprunalega og eiginlega bragði,
I