Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 228
Ráðaþáttur.
Lungnaveiki í fé er mjög tíð liér á laiuli, einkum þar sem
liey eru illa verkuð cða fénaðarhirðingu ábótavant. Dbrm. Erlemlur
i’álmason í Tungunesi segir: „Við lungnaveiki á fé hefir reynzt
vel, að gofa grasavatn (seyði af íjallagrösum). Mörgum hefir líka
reynzt vel að iianka kindur framan á bringunni, með hrosshárs-
eða tvinnuðum ullarhanka. petta er einnig ráðlagt í „Haand-
bog for Bondestanden11, 13. útg. Kaupmh. 1883. pegar kindin
cr liönkuð, verður að klippa ullina frá á þeim stað, sem liankinn
á að vera, svo að liann flækist ekki i ullinni. Svo er kindin lát-
in sitja á rassinum og höfuðið á henni beygt niður, svo að skinn-
ið hrukki framan á brjóstinu. þá er tekið í skinnið á hinum ull-
arlausa bletti, og hankjárninu stungið í gegn um það með hank-
anum i. Hankjárnið á að vera sljóft í oddinn, svo að það geti
cigi stungið kjötið, heldur að eins fiegið með fram skinninu. Svo
á að skera með beittum kníf í gognum skinnið, þar sem hank-
járniö á að þræðast í gegn um. Siðan er endunum hnýtt saman,
svo að liankinn dragist ekki út. Öðru hverju verður að draga
hankann til og verka hrúðrin úr liankagötunum. þogar hankinn fer að
draga, fer mæðin og þyngslin minnkandi, ef grasalímið er einnig
viðhaft.—pegar hankað er, verður að gæta þess, að halda skinninu
vel frá kjötinu, svo að hankjárnið sncrti eigi kjöthimnurnar, því
ef kjöthankast, hleypur bólga í allt brjóstið, sem getur drepið
kindina. Eg hefi hoyrt hryllileg mistök með það, að kindur hafi
drepizt af liönkun, og veit eg dæmi til þess, að 2-3 lömb hai'a
drepizt af henni í vetur. Eigi er því vanþörf að leiðbeina mönn-
um í þessu atriði, svo að hönkunin valdi eigi skaða fyrir ógæti-
lega aðferð“.