Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 124
120
dálítinn part og skipta lionum svo í reiti. En ráðlegra
væri við seinni tilraunina að láta bil vera á milli reit-
anna eða liafa pá sinn á hverjum stað 1 garðinum. Yið
báðar pessar tilraunir verður að fara eins með allan til-
raunareitinn eða reitina, að öllu öðru leyti en til er
tekið. |>eir, sem liafa fleiri en einn garð með ólíkum
jarðvegi og afstöðu, ættu að hafa dálítinn tilrauna- eða
reynslureit í hverjum garði.
|>að ættu sem flestir að gjöra tilraunir í pessa átt.
|>ví pótt nokkur reynsla sé fengin í pessu efni, pá er
hún langt frá pví að vera fullnægjandi, og eins og eg
benti á hér að framan, getur pað átt vel við á einum
stað, sem ekki hentar annarstaðar.
Hvað áburðartegundir snertir', pá kemur öllum
saman um pað, að hrossatað sé ágætur áburður í kar-
töflugarða. — »Hrossatað er liinn ypparlegasti áburður
fyrir kartöflur», segir kanpmaður Lever1 2. Gott væri, par
sem pví verður við komið, að hafa hesthús nálægt garð-
inum.— J>að væri eflaust stór hagur að hafa hesta inni
að sumrinu yfir lágnættið, annaðhvort í liúsi eða rétt,
sem pá ætti að byggja við garðinn ef unnt væri, pví
við pað sparaðist bæði byggingarkostnaður að nokkru
leyti og flutningur á taðinu til garðsins. Með pví að
hafa hestana inni að nóttinni, kemur maður líka í veg
fyrir að peir fari til skemmda, sem oft vill verða, en
hestarnir líða ekkert við pað. Hestarétt ætti að vera
við hvern bæ, sem hestar væru látnir standa í að nótt-
unni og pegar peir væru heima við. |>ar ætti og að
setja inn gestahesta, heldur en að binda pá á hlaðinu,
1) Eg vil ráða monnum til a3 lesa vandloga ritgjörðina um
áburð, sem kom í tímaritinu í fyrra, og aSra ritgjörb um sama
efni eftir hinn ágæta búfræðing vorn Torfa í Óiafsdal í 9. árg.
Andvara 1883.
2) Ávísun til jarðeplaræktunar. Leirárgörðum 1810.