Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 82
78
sín, og pá um leið til óhlýðni og stjórnleysis. Aftnr á móti
njóta daglaunamenn mikið betur verðleika sinna. Að
sönnu er alltítt, að daglaunamenn liafi nær pví sama
kaup, pegar peir ganga að sama verki, liversu mikill
munur sem á peim er. En munurinn kemur fram í
pví, að duglegi, ráðsetti og stjórnsami maðurinn getur
oftast haft vinnu árið út og árið inn. A hinn bóginn
geta lakari mennirnir eigi haft líkt pví eins stöðuga
vinnu, og pví verða peir stundum að eta pað upp, sém
peir höfðu áður unnið sér inn, pótt duglegu menn-
irnir vinni pá fyrir fæði eða ef til vill meiru. En
pegar menn sjá mismuninn á pessu, pá hafa allir
jafnssterka hvöt til að vinna; sá duglegi til pess að
tryggja sér stöðuga vinnu, og sá liðlétti til pess að reyna
að gjöra sig liæfan til að pola samkeppnina. Lausa-
mennskan gefur pví öllum hvöt til að vinna, en vinnu-
mennskan deyhr pessa hvöt. ]pað er pví alls ekki liægt
að segja, hversu mikið meira væri unnið í landinu, ef
allir hefðu frían aðgang að lausamennsku. Allir ættu
pó að sjá, að pað munaði mjög miklu; en sú vinna
yrði lireinn pjóðarhagur. Með lausamennskunni vakna
menn og til meiri lnigsunarsemi en ef peim er einlægt
Mun hann [>ví hafa ætlað að Iiefna sín moð pvi að eyðileggja bú
A.-s., eins og liann gæti framast.
þoss má gct.a, að J. reyndist bezti fjármaður, pegar hann
fánm árum síðar fór nð eiga með sig sjálfur og hirða sínar eigin
skepnur. Ekki var pað pvi orsökin, að hann kynni eigi betur en
hann gjörði.
Svo hegningarvert sem athæfi J.-s. var, féklc liann pó enga
refsingu fyrirpað, nema fyrirlitningu peirra, sem til hans pekktu;
pví að A. var hinn mesti friðsemdarmaður. Moira að segja, J
fékk kanp sitt borgað eins og um hafði verið samið, en með peim
ummælum, að pau A. og kona hans ætluðu sér ekki að læra
8 v i k af bonum. — það var öll hegningin. Göfuglyndið virðist
að hala farið heldur langt bjá peim“.