Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 80

Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 80
76 hundruðum króna skipti. Húsbóndinn hefir pví kaup af góða vinnumanninum, til pess að fleygja pví fyrir unum, en láta pangaS saubina og gemlingana í staðinn, án fiess peir léti A. vita afþvi petta liöfðu peir gjört, til pess að þurfa minna hey að bera í húsið; |>ví að pá er vika var eftir af góu, þraut heyið þar—Einnig liafði J. tckið heim úr fóðrum 2 ær, sem hann átti sjálfur, og fóðrað fiær með um tíma, án pess A. vissi um pað. Ilríð var á hverjum degi og eigi gott að fara bæja á milli. pó fóru 2 menn, tvibýlismaðurinn B. og annar maður til, að reyna að koma fénu niður, en komu heim aftur eftir 2 daga svo bdnir, og höfðu engri kind komið fyrir. pá var svo orðið firöngt um heybjörg, enda Jökuldælir haft við vorsta vetur að búa, og liöfðu sumir fieirra komið fé sínu niður út á sveitinni, þar som lielzt voru hey. Ástœðurnar hjá A. voru því allt annað en álitlegar og ekki gott til úrræða. Húsfreyja ræddi nú um viö mann sinn, og kvaöst vilja reyna að fara sjálf að koma niður, eða að minnsta kosti rcyna að borga skuldir þeirra með fénu, svo að oigi þyrfti að drepa það allt. pau skulduðu um 100 kr. ýmsum þar um sveit- irnar, en vóru ætíð skuldlaus í kaupstað. pó að A. þætti ekki gott að kona sin færi aö heiman frá hoimilisstjórninni, þegar svona var ástatt og hann mjög veikur, sagði hann, að hún skyldi öllu ráða ein. Hún lagði nú á stað á skiðum, því að illfært var um jörðina öðruvisi; hafði hún aldrei fyr stigið upp á skiði og gekk því nokkuð seint firðin. Hafði hún J. fyrir fylgdarmann. pá bauð hann henni að taka ær upp í kaup sitt, sem átti að vera 6 spesíur i'yrir utan 3 bolfót. En honum þótti húsfreyja verða beiskorð, og fór því oigi fram á það framar. Að fjórum dögum liðnum hafði hún komið niður yfir GO fjár, og borgað allar skuldir sínar, og sendi auk þess í burtu saubina og margt af gemlingunum upp á Uppsveitir, til að koma þeim þar af á útbeit einni; því að þar var snjólítið sera vanalega. og heppnaðist það. — Svo vildi vel til, að A. tók heldur að skána um þessur mund- ir, og fór að reyna að klæða sig innan fárra daga, til þess að hirða það, sem lieima varð að vera eftir, en það voru 20 kindur, helzt gamlar ær, og hrossin. Ivom hann því öllu vel af mcð sínu farsæla lagi, þó ab þaö legði af talsvort. Um miðjan maímánuð fóra kindurnar að koma úr fóðrunum. en lítil jörð var þó komin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.