Búnaðarrit - 01.01.1888, Blaðsíða 80
76
hundruðum króna skipti. Húsbóndinn hefir pví kaup
af góða vinnumanninum, til pess að fleygja pví fyrir
unum, en láta pangaS saubina og gemlingana í staðinn, án fiess peir
léti A. vita afþvi petta liöfðu peir gjört, til pess að þurfa minna
hey að bera í húsið; |>ví að pá er vika var eftir af góu, þraut
heyið þar—Einnig liafði J. tckið heim úr fóðrum 2 ær, sem hann
átti sjálfur, og fóðrað fiær með um tíma, án pess A. vissi um
pað.
Ilríð var á hverjum degi og eigi gott að fara bæja á milli.
pó fóru 2 menn, tvibýlismaðurinn B. og annar maður til, að
reyna að koma fénu niður, en komu heim aftur eftir 2 daga svo
bdnir, og höfðu engri kind komið fyrir. pá var svo orðið firöngt
um heybjörg, enda Jökuldælir haft við vorsta vetur að búa, og
liöfðu sumir fieirra komið fé sínu niður út á sveitinni, þar som
lielzt voru hey.
Ástœðurnar hjá A. voru því allt annað en álitlegar og ekki
gott til úrræða. Húsfreyja ræddi nú um viö mann sinn, og kvaöst
vilja reyna að fara sjálf að koma niður, eða að minnsta kosti
rcyna að borga skuldir þeirra með fénu, svo að oigi þyrfti að
drepa það allt. pau skulduðu um 100 kr. ýmsum þar um sveit-
irnar, en vóru ætíð skuldlaus í kaupstað. pó að A. þætti ekki
gott að kona sin færi aö heiman frá hoimilisstjórninni, þegar
svona var ástatt og hann mjög veikur, sagði hann, að hún skyldi
öllu ráða ein. Hún lagði nú á stað á skiðum, því að illfært var
um jörðina öðruvisi; hafði hún aldrei fyr stigið upp á skiði og
gekk því nokkuð seint firðin. Hafði hún J. fyrir fylgdarmann.
pá bauð hann henni að taka ær upp í kaup sitt, sem átti að
vera 6 spesíur i'yrir utan 3 bolfót. En honum þótti húsfreyja
verða beiskorð, og fór því oigi fram á það framar. Að fjórum
dögum liðnum hafði hún komið niður yfir GO fjár, og borgað allar
skuldir sínar, og sendi auk þess í burtu saubina og margt af
gemlingunum upp á Uppsveitir, til að koma þeim þar af á útbeit
einni; því að þar var snjólítið sera vanalega. og heppnaðist það.
— Svo vildi vel til, að A. tók heldur að skána um þessur mund-
ir, og fór að reyna að klæða sig innan fárra daga, til þess að
hirða það, sem lieima varð að vera eftir, en það voru 20 kindur,
helzt gamlar ær, og hrossin. Ivom hann því öllu vel af mcð sínu
farsæla lagi, þó ab þaö legði af talsvort. Um miðjan maímánuð
fóra kindurnar að koma úr fóðrunum. en lítil jörð var þó komin.