Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 12

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 12
BÚNAÐARRIT 10 i sumar einkum í sandgörðum. Þótt kláðinn sé mein- lítill að jafnaði, er svo ekki ætíð. Kartöflurnar eru stundum svo alhrúðraðar og ljótar að þær eru illselj- anlegar. Súr áburður dregur úr kláða t. d. köfnunar- efnisáburðurinn stækja (brennisteinssúrt ammoníak), sem nota ætti í stað saltpéturs i kláðagarða. Súperfos- fat og brennisteinssúrt kali hamla einnig nokkuð kláðanum. Varist að bera ösku eða kalk í kláðagarða. Hegnið þar kartöfluafbrigðið Jubel. Það fær sjaldan kláða. Loks hefir tiglaveiki allvíða dregið úr uppskeru. Ein- kenni veikinnar eru ljósdílótt, eða guldílótt, kryppluð blöð. Ekkert sér á kartöflunum, en vöxturinn verður minni en ella. Veikin berst með iitsæði aðallega. Látið ekki kartöflur undan tiglaveikum grösum lenda í út- sæðinu. / úr sást tiglaveikin einkum í Favourite, Jór- vikurhertoga (Duke of York) og Jarðargulli. En vott- ur af henni var i ýmsum fleiri afbrigðum t. d. Webbs, Akurblessun o. fl. Mun tiltölulega auðvelt að rækta hér útsæði laust við veikina, því að hér er lítið af skordýrum þeim, sem veikina bera milli grasanna í hlýrra loftslagi. Ætti í raun rétlri að rækta altt út- sæði hér á landi og fhjtja aðeins inn til tilraunastöðv- anna. Erlenda útsæðinu i’ylgir jafnan talsverð kvilla- hætta og geta kvillarnir svo dreifst með því um land allt. Hér gaf heimaalið útsæði lieldur betri raun en sömu afbrigði útlend og að ég hygg aðallega eða ein- göngu vegna þess að það var heilbrigðara. Útsæði sem ræktað hefir vcrið í mýrajarðvegi, þykir samkvæmt erlendum tilraunum, hraustara og frjósamara, heldur en útsæði ræktað í sandi eða leirjörð. Þarf þetta at- hugunar við hér á landi. Þurfa nokkrir bændur að rækta útsæði í stórum slíl til ‘sölu, og ætti að vera slrangt eftirlit með ræktuninni. Duftkláði sást all- víða. Einnig varð vart við ranabjöllur í kartöflum. (Geir Gígja).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.