Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 15

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 15
BÚNAÐARRIT 13 Tjörupappaplötur, sem smeygt er á jurtirnar niður við moldina til að varna flugunni að verpa, reyndust einnig vel. Þessar plötur eru hentugar í litlum, sæmilega skjólgóðum görðum. Sót og naftalín gera nokkurt gagn, sé því dreift öðru hvoru kringum jurtirnar, eða naftalínplötur lagðar um þær. Gott er að herða á vextinum með áburðarvatni. Jurtirnar verða þá kraftmeiri og þolbetri en ella. Maðkurinn ásækir allskonar krossblóm. Varist að flytja rófur, kálhausa, næturfjólu, Levkoj eða önnur krossblóm af sýktu svæðunum i heilbrigð héruð. Hjartaarfi getur verið varasamur, því flugurnar verpa einnig við hann. Samtök verða að vera með varnirnar. Mundi heppilegast að vanir menn gengju um að leita kálflugueggjanna í júní—júlí og vökvuðu fyrir alla t. d. hér í Reykjavík. Gætu slikar ráðstafanir heft mikið útbreiðslu flugunnar. Um útrýmingu þýðir varla að ræða. Þyrfti þá að banna alla krossblóma- rækt á sýklu svæðunum nokkur ár, ef nokkur von ætti að vera. Þar sem engin varnarráð voru viðhöfð, eða ekki á réttum tíma, mátti heita að maðkurinn gereyddi blómkálinu, eyðilegði mikið af hvítkáli og' toppkáli og skemmdi grænkál og rófur. Snemmvaxn- ar hreðkur sluppu, sömuleiðis þróttmesta ltálið, sem fyrst náði góðum vexti. Kálið má vel verja, en lyfin verða of dýr við rófur og ekki hættulaust að nota þau lil vökvunar, þegar verulegar rófur fara að mynd- ast, því eitrið getur sezt utan á börkinn. Þarf að flysja slíkar rófur vandlega. Á haustin þarf að flytja allar kálleifar burtu úr sýktum görðum. Geta púpurnar annars lifað í kálinu að vetrinum, einkum í rótunum. Ef unnt er skal flytja kálreitinn á nýjan stað. Á Suð- urjandi að minnsta lcosti, ætti að aulca stórum ræktun gulróta. Gæiu þær að miklu leijti lcomið í stað gul- Kálfluguegg. Stækkuð 6-faIt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.