Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 33

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 33
B Ú N A Ð A R R I T 31 Á þessu hausti mun Torfi liafa farið til Reykja- vikur og dvalið þar yfir veturinn, við nám, til undir- búnings undir siglinguna, og siglt svo um vorið til Skotlands. Á fundi félagsins 13. júní 1866, sem haldinn var að Miðhúsum, þótt hann eklci væri lögmætur sökum þess hve fáir félagsmenn voru mættir, lagði Skaptason iæknir fram bréf frá Torfa, sem fundarmönnum hefir eflaust þótt talsvert til koma, því forseti lofaði fund- inum því „að innbúum hrc[)panna yrði skýrt frá inni- haldi bréfs þessa.“ Jafnframt skýrði forseti frá, að Norður- og Austuramtið hefði veitt 50 rd. styrk af búnaðarsjóði amtsins til siglingar Torfa og afhenti á fundinum, alþm. Ásgeiri Einarssyni téða 50 rd. í áður nefndu skyni. Svo og gat forseti þess að amtið hefði skrifað Landbúnaðarfélagi Dana og skorað á það að veita 200 rd. styrk til siglingar Torfa. Á það er ekki minnst hvort amtmaður hefir skrifað þetta af eigin hvöt eða eftir ósk Bún. Hún. eða einhvers lir stjórn þess. Á fundi 11. júní 1867, skýrir forseti frá, eftir fram- lögðu bréfi frá amtmanni Havslein, ,að Landbúnaðar- íelagið í Danmörku, hefði veitt 200 rd. styrk til sigl- ingar Torfa til Skotlands. Samþykkti fundurinn i einu hljóði, að fela l'orseta og Jósel' lækni Skapta- son, að votta amtmanni Havstein viðurkenningu fyrir alla aðstoð hans óg umönnun fyrir hag félagsins. Jafnframt kaus fundurinn hann í einu hljóði fyrir heiðursfélaga. Það er því auðsætt að fundurinrt hefir litið svo á, að styrkurinn frá Dönum til siglingar Torfa væri fyrst og fremst ötulli framgöngu amtmanns Havstein að þaklca. Það verður því að álita að Torfi hafi fengið þessar fjárhæðir frá Bún. Hún. sjálfu tii siglingarinnar og fyrir þess tilstilli, með aðsloð góðra manna:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.