Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 36

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 36
34 BÚNAÐARRIT að allir hrepparnir héldu við loforð sín, hvar sem bújörð búsins væri valin í sýslunni. 3. Að bústjórinn skili aftur búinu á sínum tíma í sömu upphæð að dalatali, eins og hann tekur við, þó þannig að hann borgi upphæðina með þeim fénaði, sem þá er á búinu, og öðrum hlutum þess eftir réltu rnati, ef þess er óskað. 4. Er það einlægur vilji allra fundarmanna, að búið sé reyst á næsta vori, og að leitað verði samskota úr nærliggjandi sýslum til þess að fyrirtækinu verði framgengt. 5. Var það samþykkt, að taka lán, með veði í krist- fjárjörðum sýslunnar, jafnframt og það var sam- þykkt af fundinum, að ábyrgjast að 2400 rd. væru til taks í vor komandi, þá búið skyldi stofnað, til bústofns búinu, er bústjórinn á að hafa leigu- lausan ásamt fyrirmyndarbúsjörðinni, með þeim skyldum, sem til eru teknar í nefndarálitinu, er upp var lesið á „sýslufundi"1) næstl. vor, um þetta efni. Þessum kostum neitaði Torfi, sem var viðstaddur á fundinum, að ganga að þar eð fundarmenn treystust eigi að lofa því nú, að búið yrði svo aukið að fjárstofni síðar, sem hann áleit nauðsynlegt, til þess að búið gæti heitið fyrirmyndarbú. Til þess áleit hann nauð- synlegt, að til bústofns væru lagðir 4000 rd. auk jarð- arinnar, ennfremur lil jarðabóta 300 rd árlega, að minnstakosti í 10 ár, 300 rd. árlega til húsabóta, þang- að til húsin væru komin í það stand, sem fyrirmyndar- búi sæmir, og 100 rd. árlega til viðhalds jarðyrlcju- verkfærum. Gaf hann svo fundinum 3 ára frest til þess að safna þessum peningum. Þá skyldi hann taka að sér bústjórnina með 8 mánaða fyrirvara. 1) Svo í fundargerðinni, en hér er auðvitað átt við síðasta fund félagsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.