Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 39

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 39
BUNAÐARRIT 37 3. ágúst 1877 var útbýtt 6 verðlaunum til Guðrúnar Þorgrímsdóttur á Hjallalandi og Tómasar Jónssonar í Brekkukoti 30 kr. til hvors, Ingvars Þorsteinssonar í Sólheimum og Jóns Pálmasonar í Stóradal kr. 20 til hvors og til Jónasar Erlendssonar á Tindum og Lár- usar Einarssonar á Ásgeirsá kr. 10 til hvors þéirra. 13. febr. 1879 veitti félagið Eggerti Jónssyni á Ána- slöðum 30 króna vcrðlaun fyrir jarðabætur. Loks var hinum síðustu verðlaunum af félagsins hálfu úlbýtt 28. ágúst 1880 til B. G. Blöndals í Hvanimi kr. 30 og Magnúsar Magnússonar i Holti kr. 20. 2. Kaup og kynning á ýmsum verkfærum: Var því máli fyrst hreyít á aukanefndarfundi að Geitaskarði 5. nóv. 1875. Þá var forseta falið að panta handa bún- aðarfélaginu 24 skóflur, 11 mykjukvíslar, 4 gaffla, tvenn sléttunarverkfæri Guðbrands Stefánssonar og 1 hjólbörur. Ennfremur pantaði Erlendur Pálmason fyrir hönd Búnaðarfélags Svínavatnshrepps 8 skóflur, 1 gaffal og 1 mykjukvísl, sem hann bað l'orseta að út- vega um leið. Notkun á áhöldum þessum var svo inn- leidd í sýslunni á þann hátt, að þau voru seld þeim, sem þess óskuðu, og svo voru verðlaunin greidd í á- höldum eftir því sem félagið átli þau til í það og það sinni. 3. júní 1877 er félagið biíið að eignast kerru, aktygi, plóg og herfi, eflaust til þess að kynna þessi verkfæri. Enda var kerran og plógurinn seld á árinu. 24. júní 1878 er félagið talið að eiga von á, með sumarskipinu, töluverðu af jarðyrltjuverkfærum. Þá átti það aktygi, herfi, 1 skóflu og eina kvísl. Þá er það talið að eiga á ýmsum stöðum sjóð, sein nam kr. 704,57. Þar af var óinnheimt félagsgjöld kr. 106,00, og hjá féhirði aðeins kr. 40,10. Því miður virðist aldrei hafa verið hugsað rétt vel um fjárhag félagsins. T. d. greiddust félaginu aldrei vextir af sjóði þess fram yfir 1880, ef ekki lengur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.