Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 41

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 41
BÚNAÐARRIT 39 síðar bónda i Broddanesi, til félagsins það sumar. Hann mun hafa lœrt í Ólafsdal. Árið 1883 voru 2 búfræðingar frá Ólafsdal starfs- menn félagsins á sama hátt og hinir búfræðingarnir voru. Það voru þeir Sigurður Oddleifsson, ættaður af Vesturlandi og Jón Lárusson frá Ásgeirsá í Viði- dal. Árið 1884, va r enn ákveðið að ráða 2 búfræðinga til þess að vinna hjá félagsmönnum fyrir félagið. Var Sigurður Oddleifsson ráðinn áfram af sýslunefnd- inni, jafnframt því sem hún léði honum af sjóði fé- lagsins kr. 200,00 lil j)ess að kaupa fyrir plóg, herfi og aktygi. Skyldi hann vinna þá skuld af sér ])á um sumarið, eða hún reiknuð upp í kaup hans. Þá mun Sigurður hafa verið orðinn búsettur i Torfalæltjar- hreppi, því 12. maí þá um vorið, var hann kosinn formaður búnaðarfélags, sem þann dag var stofnað þar í hreppi. Hefir Sigurður eflaust verið mikill hvata- maður ])ess félagsskapar, ef ekki aðal-hvatamaður- inn. Á þeim sama sýslufundi var þremur þar til kosn- um mönnum falið að ráða hinn starfsmanninn fyrir félagið. Voru til þess kosnir Lárus Blöndal sýslumað- ur, Ásgeir Einarsson á Þingeyrum og Páll Pálsson Dæli. Sönau mönnum var falið að skipta vinnu bú- fræðinganna á milli félagsmannanna. Þetta virðist hafa verið hin síðasta starfsmanna- ráðning félagsins. Ekki virðist nefndinni hafa orðið ágengl með að ráða hinn búfræðinginn til félagsins. Þetta sama ár 1884 voru stofnuð 3 hreppabúnaðar- félög í sýslunni og 2 árið eftir til viðbótar 4 slíkum innan sýslunnar, sem eldri voru. Munu þá fáir félagar i Bún. Hún. liafa átt heima utan þeirra 9 hreppa, sem nú höfðu stofnað búnaðarfélag, hver út af fyrir sig. Hefir eflaust við þetta stórfælckað félagsmönnum í Bún. Hún. Mun þá hafa þótt réttara að hvert hreppa- búnaðarfélag réði sér starfsmenn sjálft. Auk þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.