Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 46

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 46
44 BÚNAÐARRIT Vatnsdal til að kaupa sláttuvél, þannig að féð standi vaxtalaust í 3 ár en endurgreiðist þá sýslunefndinni. — Félagið var stofnað og hefir eflaust fengið lánið og endurgreitt það. Árið 1902 samþykkti sýslunefndin að lána Magnúsi Þ. Þorlákssyni frá Vesturhópshólum 100 krónur af sjóðnum, rentulaust í 3 ár til utanfarar, og ári síðar að þessar 100 kr. mæltu ganga til Þorláks föður hans með sömu kjörum.til þess að kaupa jarðyrkjuverk- færi. Árið 1905, veitti sýslunefndin af sjóði félags- ins, krónur 200,00 til stofnunar gróðrarstöðvar í kringum kvennaskólann á Blönduósi og árið 1907 veilti hún svo öllum eftirstöðvum sjóðsins til sömu gróðrarstöðvar. Þar með var ráðstafað hinum síðustu leifum Bún. Hún., að undanskyldum bókum þess og skjölum. V. KAFLI Niðurlagsorð. Af þessu söguágripi sést, að Bún. Hún. hefir þótt það yrði ekki langlíft, haft mikla þýðingu fyrir ís- lenzka búnaðarmenningu, auk þess sem upp af því spratl óbeint ýmiskonar annar félagsskapur. Það er elst allra þeirra félaga á Norðurlandi, sem náð hafa yfir heilt sýslufélag, að því er mér er frekast kunnugt. Fyrsta árið voru félagsmennirnir að vísu ekki nema 33 og kölluðust þeir allir stofnendur þess, enda þótt nokkrir þeirra væru ekki á stofnfundinum. Flestir urðu félagarnir 188, árið 1868—1869. Voru þeir þá dreil'ðir um alla sýsluna fram lil freinstu dala og út á yztu annes sýslunnar. Er upp af starfsemi félagsins runnin óbeint ýms félagsleg þróun, meðal annars í verzlunarmálum l. d. með stofnun Húnaflóafélagsins, sem stofnað var að Gauksmýri haustið 1869, og stofn- un kvennaskóla Húnvetninga, sem nú heitir Kvenna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.